Leita í fréttum mbl.is

Gegn boðun hindurvitna

Í vantrúarpistli dagsins er imprað á því út á hvað Vantrú gengur.

Af hverju er Vantrú til? Hvernig stendur á því að hópur trúleysingja stofnar vefsíðu til þess eins að gagnrýna trúarbrögð og önnur hindurvitni í samfélaginu? Hvað er eiginlega að þessu fólki, er það ekki alveg jafn slæmt og trúboðarnir sem ganga í hús og reyna að boða einhverja útgáfu af kristnidómi?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband