Leita í fréttum mbl.is

Í fótspor falsspámanns

Um daginn var sagt frá því að átta ára stúlka í Jemen hafi fengið að skilja frá tuttuguogátta ára eiginmanni sínum. Flestum þykir það eflaust ógeðslegt að það skuli tíðkast að gifta stúlkur svona ungar, en þetta vandamál á sér að einhverju leyti trúarlegar rætur.

Fyrir um fjórtán öldum síðan giftist maður á sextugsaldri sex ára stelpu og svaf hjá henni þegar hún var níu ára gömul [1]. Ef til vill hefði verið fyrir bestu ef að þetta hjónaband hefði aldrei komist á spjöld sögunnar, því að gamlinginn var enginn annar en Múhameð, stofnandi múhameðstrúar.

Lesa greinina Í fótspor falsspámanns á Vantrú.is


mbl.is Átta ára stúlku veittur lögskilnaður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband