Leita í fréttum mbl.is

Bréf til alþingismanna vegna grunnskólalaga

Síðasta laugardag sendi Vantrú þingmönnum tölvupóst sem hófst svona:

Í breytingatillögu menntamálanefndar við frumvarp Menntamálaráðherra til leik- og grunnskólalaga er talað um að starfshættir skóla skuli meðal annars mótast af "kristinni arfleifð íslenskrar menningar". Tilgangur breytingatillögunnar er vafalaust sá að koma til móts við þá sem óttuðust um afdrif kristinfræðikennslu þegar felld var út klausa um "kristilegt siðgæði".

Lesa tölvupóst vantrúar til alþingismanna á Vantrú.is 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband