Leita í fréttum mbl.is

Notum skattaskýrsluna

Samkvćmt könnunum er rétt um 50% ţjóđarinnar kristinn og um 20-30% ţjóđarinnar guđ- og/eđa trúlaus. Rétt er ţó ađ taka fram ađ trúađ fólk er, skv. Gallup, líklegra til ađ svara könnunum um trúarviđhorf heldur en ţeir sem eru trúlitlir eđa trúlausir.

Túlkun blađamanns á flokknum "Óskráđ trúfélög og ótilgreind" er ansi vafasöm enda vitum viđ lítiđ um ţennan hóp. Ţjóđskrá heldur ekki utan um skráningu ţessa fólks. Viđ sem höfum séđ hvernig fólk fyllir inn í ţennan reit vitum ađ hér hefur fólk međal annars skrifađ Múmínálfafélagiđ og Siđmennt. Hvorugt telst trúfélag. Ţví er rangt ađ segja ađ um 97% ţjóđarinnar sé í trúfélögum.

Viđ vitum ađ í gegnum tíđina hefur margt fólk veriđ skráđ í ţjóđkirkjuna án vitundar sinnar eins og má sjá hér á bloggfćrslu Más Örlygssonar. Ţađ er ţví rétt ađ hvetja fólk til ađ hringja í Ţjóđskrá og athuga hvort skráning ţeirra og fjölskyldumeđlima sé rétt.

Vantrú telur eđlilegast ađ skráning í trúfélög sé sett á skattaskýrslu einstaklinga. Ţar gćti fólk leiđrétt skráningu sína ef ţörf krefur. Um leiđ ćtti ađ taka upp á ţeirri nýbreytni ađ ţeir einir sem eru í trúfélagi greiđi sóknargjöld.

Vantrú.is


mbl.is Ekki sjálfgefiđ ađ trúin sé međfćdd
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband