Leita í fréttum mbl.is

Guð sé lof?

Gefum okkur að guð sé til - hann þarf jú helst að vera til svo það sé nokkuð vit í að lofa hann. Gefum okkur líka að við séum að lofa guð fyrir að barn lifði af flugslys, á meðan allir hinir 100 farþegarnir dóu.

Ég ætla að færa fyrir því rök að þrátt fyrir að blessaður himnaföðurnum sé sísona gefin tilvera, verði það ekkert meira gáfulegt fyrir það að lofa hann fyrir eitt né neitt - nema til að skora hjá honum stig fyrir kappssemi.

Lestu greinina Guð sé lof? á Vantrú.is


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband