Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, október 2007

Ríkiskirkjan stađfestir mismunun

Gćrdagurinn var áhugaverđur fyrir áhugafólk um trúmál á Íslandi.

Hćstiréttur stađfesti í úrskurđi sínum ađ hin evangelíska Lútherska Ţjóđkirkja er réttnefnd Ríkiskirkja. Viđ í Vantrú höfum notađ ţetta heiti í mörg ár og ţađ er ţví ágćtt ađ fá stađfestingu frá Hćstarétti um ađ ţessi nafngift er rétt. Í dómi hćstaréttar í máli Ásatrúarfélagsins gegn ríkinu segir m.a. ađ prestar ţjóđkirkjunnar séu opinberir starfsmenn međ réttindi og skyldur sem slíkir gagnvart öllum almenningi.

 Nánar á Vantrú: Ríkiskirkjan stađfestir mismunun

 


Trúfélagsskráning 500 manns leiđrétt

Undanfarin tvö ár hefur félagiđ Vantrú ađstođađ fjölda manns viđ ađ leiđrétta trúfélagaskráningu sína. Í sérstöku átaki hafa sjálfbođaliđar fariđ út á međal fólks og bođiđ ţví ađstođ.

Átakiđ stendur nú á tímamótum ţar sem tala ţeirra sem alls ţegiđ ađstođ Vantrúar er komin í 500. Í dag klukkan 14:00 mun Vantrú skila inn fimm síđustu eyđublöđunum.

Nánar á Vantrú.is


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband