Leita í fréttum mbl.is

Kabbala komið til Íslands

Í grein dagsins á Vantrú, Költ gerir strandhögg, er fjallað um tilraunir Kabbala-safnaðarins til þess að nema land á Íslandi. Kabbalah hefur helst komist í fréttirnar í tengslum við stöllurnar Madonnu og Britney Spears en sú fyrrnefnda hefur tekið dyggan þátt í safnaðarstarfinu. Þessu költi hefur vaxið ört fiskur um hrygg á síðustu 20 árum og nú eru kabbalistar farnir að standa fyrir kynningarfundum hér á landi. Árangurinn virðist (sem betur fer!) ætla að láta á sér standa.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband