Leita í fréttum mbl.is

Ríkiskirkjan staðfestir mismunun

Gærdagurinn var áhugaverður fyrir áhugafólk um trúmál á Íslandi.

Hæstiréttur staðfesti í úrskurði sínum að hin evangelíska Lútherska Þjóðkirkja er réttnefnd Ríkiskirkja. Við í Vantrú höfum notað þetta heiti í mörg ár og það er því ágætt að fá staðfestingu frá Hæstarétti um að þessi nafngift er rétt. Í dómi hæstaréttar í máli Ásatrúarfélagsins gegn ríkinu segir m.a. að prestar þjóðkirkjunnar séu opinberir starfsmenn með réttindi og skyldur sem slíkir gagnvart öllum almenningi.

 Nánar á Vantrú: Ríkiskirkjan staðfestir mismunun

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband