Leita í fréttum mbl.is

Glútamanía: MSG og Kínamatarheilkennið

msg-crystals Flestir kannast við að hafa heyrt MSG einhvern tímann getið, sem á íslensku hefur einnig verið nefnt "þriðja kryddið". Algengt er líka að tengja það við eitthvað hættulegt eða óæskilegt. Hvers vegna væru sum matvæli annars merkt "Án MSG" á umbúðunum?

En hvað er þetta MSG og hví er verið setja þetta í matinn okkar, öllum okkar til ógnar og skelfingar ? Getur nokkuð verið að öll þessi hræðsla við þetta efni sé einfaldlega byggð á hjátrú og efnafóbíu, líkt og sætuefnið aspartam sem hefur þurft að berjast við svipaða fordóma ?

Lesa greinina Glútamanía: MSG og Kínamatarheilkennið á Vantrú.is


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband