Leita í fréttum mbl.is

Hugsuðirnir og fiðrildin

Þriðji pistill Þórdísar Helgadóttur heimspekings er kominn á Vantrú.is

Það var guðfræðingurinn, heimspekingurinn og ævinlega hysteríski Daninn Søren Kierkegaard sem átti kollgátuna þegar hann sagði að það væri einmitt skilgreiningaratriði um guðstrú að hún væri hreint ekki rökrétt og raunar fáránleikinn sjálfur; blint stökk frá bjargbrún skynseminnar yfir hyldýpi óvissunnar, án nokkurar minnstu tryggingar fyrir því að lenda á föstu landi hinum megin. Ég sé ekki betur en þetta hafi verið laukrétt hjá honum Søren. Uppgjöf skynseminnar er einmitt lykilatriði í því sem menn kalla tilbeiðslu á drottinn. Það eina sem okkur Kierkegaard greinir á um er hvort það geti nokkurn tíma verið tilefni til að taka undir sig stökkið.

 

Lesa greinina Hugsuðirnir og fiðrildin á Vantrú.is


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband