Leita í fréttum mbl.is

Athafnavani

Líkt og með stóran hluta Íslendinga var ég alinn upp á heimili sem ekki gerði mikið úr trú og trúarbrögðum en var samt algjörlega fast í menningu hefðarkristninnar, sem er svo sterk á Íslandi. Alls staðar í kring um mig sé ég eins fjölskyldur. Fjölskyldur sem teljast til dyggra meðlima þjóðkirkjunnar en eru í rauninni trúlausir þjónar hefðarkristninnar.

Þegar ég á við hefðarkristni á ég við að fjölskyldan er skráð í Þjóðkirkjuna en er samt ekki trúuð. Trúir sem sagt ekki á yfirnáttúrulegar verur eins og til dæmis þríeinan guð. Sækir ekki guðsþjónustur reglulega og iðkar ekki trú á neinn á hátt heima við né annars staðar en er samt sem áður pikkföst í athafnavana kirkjunnar.

Lesið greinina Athafnavani á Vantrú.is


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband