Leita í fréttum mbl.is

Annáll 2008

Hún kom eins og geisli í grafarhúm kalt,
og glóandi birtuna lagði yfir allt-
og aldirnar gegnum mér glóa hún virtist,
sem gegnsæ þýðing mér heimurinn birtist.

Árið 2008 var ansi tíðindamikið ár í trúmálum á landinu. Áður óþekktur trúarhiti í ýmsum stjórnmálamönnum gerði vart við sig - sumir sem síðar sögðu af sér - þegar umræðan um ný grunnskólalög áttu sér stað á Alþingi.

Ríkiskirkjuprestar og -biskup héldu áfram að reyna hamra á því bölvaða og skammarlega rugli að án trúar sé fólk því sem næst tilfinningalaust (það getur bara hatað býst ég við) en þannig málflutningur er aðeins til smánar og minnkunar. Einn hatrammasti verndari og haturspostuli kristna siðsins á landinu féll frá í lok ágúst. Ýmis mál komu upp sem skóku innviði ríkiskirkjunnar. Fólk hélt áfram að segja sig úr ríkiskirkjunni. Og Vantrú varð fimm ára.

Í þessum annál verður reynt að stikla á stóru með því að vekja athygli á því helsta sem henti síðasta ár, vísa í valdar og góðar greinar sem voru skrifaðar, benda á hvað Vantrú hafðist fyrir í fyrra og reyna krydda þennan vaðal með einhverju léttu og skemmtilegu efni.

En byrjum á Vantrú.

Lesið framhaldið af Annál 2008 á Vantrú.is


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband