Leita í fréttum mbl.is

Sjálfkrafa skráning barna í stjórnmálaflokka

Nú ţegar dómsmálaráđherra er ađ velta fyrir sér hvar hagur barna liggi varđandi skráningu ţeirra í trúfélög er rétt ađ velta uppi máli sem of lítiđ er talađ um. Nćr engin börn eru skráđ í stjórnmálaflokka ţó foreldrar ţeirra séu flokksbundnir og aktívir međlimir. Stjórnmálaflokkar geta ekki fengiđ nein fjárframlög vegna ţessara barna en ţurfa jafnvel ađ sjá ţeim fyrir veitingum á kosningamiđstöđum. Ţađ er rétt ađ taka ţetta mál upp. Hvar liggja hagsmunir barna ţegar ákveđiđ hvernig er stađiđ ađ skráningu ţeirra í stjórnmálaflokka.

Eđa er ţetta fáránlegt? Ćtti fólk kannski bara ađ ákveđa sjálft hvort og ţá hvernig ţađ skráir sig í stjórnmálaflokka og trúfélög ţegar ţađ er komiđ til vits og ára?
mbl.is Endurskođa sjálfkrafa skráningu í trúfélög
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband