Færsluflokkur: Bækur
3.2.2009 | 08:58
Kafað í barnalauginni: Nornahamarinn og Þórhallur Heimisson
Fyrir jól kom út bókin María Magdalena: Vegastjarna eða vændiskona eftir séra Þórhall Heimisson. Í kynningu á bókinni kemur fram að í henni sé "[...] kafað í forn handrit sem mörg hver hafa ekki komið út á íslensku eins og guðspjall Maríu, Filipusarguðsjall, Gullnu sögurnar, Nornahamarinn og fleiri." Ég ákvað að kynna mér bókina aðeins og sjá hve djúpa fræðimennsku Þórhallur hefði ástundað og tók þá Nornahamarinn sem dæmi.
28.11.2008 | 09:08
Trúarbrögðin "okkar"
Nýverið gaf Námsgagnastofnun út bókina Trúarbrögðin okkar eftir Hrund Hlöðversdóttur. Ég las bókina sem ætluð er yngstu bekkjum grunnskóla og var ekki hrifinn.
22.10.2008 | 09:55
Alkasamfélagið
Þegar ég frétti að bókin Alkasamfélagið, eftir Orra Harðarson, væri á leiðinni varð ég óður og uppvægur að fá að ritdæma hana fyrir Vantrú. Ég sjálfur hef nefnilega gengið í gegnum það sama og Orri. Dómur minn um Alkasamfélagið er því óhjákvæmilega litaður af því. Til að vera alveg hreinskilinn þá er ég búinn að vera að bíða eftir svona bók frá árinu 2003.
8.10.2008 | 12:39
Ranghugmyndir Alisters McGraths
Nýlega kom breski trúvarnarmaðurinn Alister McGrath til landsins. Í lok fyrirlesturs hans í hátíðarsal Háskóla Íslands flykktust guðfræðinemar, prestar og annað kirkjunnar fólk í kringum hann til þess að fá hann til að árita bók eftir hann sem er nýkomin út á íslensku, Ranghugmynd Richards Dawkins. Enn hefur enginn úr þessum hópi sagt frá áliti sínu á þessari bók, þrátt fyrir að það taki ekki langan tíma að lesa allar litlu hundraðogníu blaðsíðurnar. Ástæðan er ef til vill sú að þau hafa lítið gott að segja um bókina, enda inniheldur hún aðallega skrumskælingar, misskilninga og rangfærslur, fyrir utan afskaplega hrokafullan tón.
5.9.2008 | 13:58
Fimm mínútna biblían
Þjóðkirkjuprestar reyna að varpa þeirri mynd á stofnunina sína að hún sé forsvarsmaður hófsamrar trúar og fræðilegrar umfjöllunar um biblíuna. Að ógleymdum málflutningi þeirra sjálfra, þá gefa bækurnar sem Skálholtsútgáfan, útgáfufélag ríkiskirkjunnar, einnig sterklega til kynna að svo er raunin alls ekki. Ein af þessum bókum er Fimm mínútna biblían, en hún er full af barnalegum biblíutúlkunum, vanþekkingu á biblíunni og trúarviðhorfum sem flokkast hæglega sem öfgatrú.
Lesið um Fimm mínútna biblíuna á Vantrú.is
8.2.2008 | 13:15
Íslamistar með afslætti
Það mætti segja að bækurnar standi fyrir sitthvora hlið umræðunnar um Íslam, annars vegar hlið þeirra sem hafa efasemdir um ágæti Íslam og útbreiðslu þeirra trúarbragða á vesturlöndum og hins vegar sjónarmið fólks sem finnst umræðan um Íslam einkennast af fordómum og rangfærslum.
Lesa Íslamistar með afslætti á Vantrú.is
Eldri færslur
- September 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Ágúst 2014
- Janúar 2014
- Október 2013
- Febrúar 2013
- Maí 2012
- Febrúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
RSS-straumar
Bloggvinir
- 1962
- astan
- bjorndarri
- elly
- finnurtg
- fraedingur
- frisk
- gussi
- hjaltirunar
- isleifure
- jensgud
- jevbmaack
- johannpall
- jonsigurjonsson
- killjoker
- krizziuz
- loopman
- maggadora
- malacai
- nerdumdigitalis
- orvitinn
- rafurmagnad
- svanurmd
- svartfugl
- vefritid
- vest1
- woland
- aring
- apalsson
- fsfi
- graceperla
- minos
- eyfeld
- andmenning
- legopanda
- omnivore
- dosi88
- styrmirr