Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2009

Efast á kránni í kvöld

Ţađ er rík hefđ fyrir ţví í útlöndum ađ trúleysingjar og efahyggjufólk hittist einu sinni í mánuđi og spjalli saman. Ţetta er kallađ "Skeptics in the pub" ţarna úti og hefur dreift sig frá Bretlandi til Bandaríkjanna, Ástralíu og Kanada.

Ţađ er engin ástćđa fyrir ţví ađ ţetta gćti ekki virkađ á Íslandi og verđur fyrsta kvöldiđ á eftir, ţriđjudaginn, 25. ágúst á efri hćđ Highlander, Lćkjargötu 10. Gamaniđ byrjar klukkan 20:00

Allt efahyggjufólk er velkomiđ.


Jesús og skođanaleysiđ

Séra Ţórhallur HeimissonŢađ er ákaflega gömul hefđ hjá prestum ađ reyna ađ finna út hvađa álit Jesús hafđi á hinum ýmsustu málum. Yfirleitt eru rökin frekar langsótt en líklega hafa fáir náđ sömu hćđum og Ţórhallur Heimisson í nýlegum pistli um samkynhneigđ.

Rök Ţórhalls eru í stuttu máli ţau ađ Jesús hafi án efa ţekkt til samkynhneigđar en minnist ţó ekki á hana í Nýja testamentinu. Ályktunin sem hann dregur er svona:

Ţannig ađ ţađ hvort menn vćru samkynhneigđir eđa gagnkynhneigđir hefur ekki legiđ ţungt á honum. Honum var slétt sama.

 

 

Lestu greinina Jesús og skođanaleysiđ á Vantrú.is


Ţórhallur Heimisson og níđingsskapurinn

Séra Ţórhallur Heimisson hefur undanfariđ fariđ mikinn í umrćđum á bloggsíđu sinni. Ţar er ótalmargt sem vert er ađ benda á og viđ munum gera ţađ á nćstunni. Viđ ćtlum hins vegar ađ byrja á ummćlum hans í okkar garđ.

Táknmynd ykkar undirstrikar hvílíkir níđingar ţiđ eruđ.

Hún er níđingslegur útúrsnúningur á helgasta tákni kristninnar - sýnir vel ađ ţiđ eruđ ekki komnir til ađ rökrćđa heldur til ađ níđa niđur.

Níđiđ er ykkar eina innlegg í samfélagiđ. Ekert [sic] gott látiđ ţiđ af ykkur leiđa, engum hjálpiđ ţiđ, engann huggiđ ţiđ á erfiđum tímum.

Níđingar. Af ávöxtunum ţekkist ţiđ.

Lestu greinina Ţórhallur Heimisson og níđingsskapurinn á Vantrú.is


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband