Leita í fréttum mbl.is

Vond kona í vondum félagsskap

Móđir Teresa er tekin formlega í dýrlingatölu í dag, en varđ óformlegur dýrlingur strax í lifana lífi. En helgin er skinhelgi, eins og reyndar á viđ um flestar helgimyndir eđa glansmyndir. Upphafin gođsögn, markađssett ţjóđsaga ţar sem samhengi veruleikans vantar gersamlega. Áróđurstćki.

Ţađ er engum sómi sýndur međ skjalli eđa oflofi, og til ađ rétta ađeins slagsíđuna hefur Vantrú nokkrum sinnuđ stiklađ á stóru í lífshlaupi ţessarar konu, sem trúđi ţví ađ međ ţví ađ leyfa bágstöddum ađ ţjást (og taka skírn) mundu ţeir ekki verđa alveg eins lengi í hreinsunareldinum, og í leiđinni hikađi hún ekki viđ ađ fćra í stílinn og ýkja sín eigin verk, ţegar hún vildi fá styrki frá ríku fólki sem vildi bćta samviskuna.

Lesiđ:

Móđir Teresa var engin móđir Teresa

Gođsögnin um móđur Teresu

Ţađ má geta ţess í leiđinni ađ dýrlingatala kaţólsku kirkjunnar hefur ađ geyma margt fólk sem var engir dýrlingar. Fólk sem tróđ kaţólsku ofan í indjána međ ofbeldi, fólk sem lét brenna vísindamenn á báli, já og hver veit nema einhverjir öfuguggar leynist líka í hópnum. Ţannig ađ ţađ er ţannig séđ ekkert óviđeigandi ađ móđir Teresa bćtist í ţennan mislita hóp.


mbl.is Móđir Teresa tekin í dýrlingatölu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband