Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2008

Glútamanía: MSG og Kínamatarheilkenniđ

msg-crystals Flestir kannast viđ ađ hafa heyrt MSG einhvern tímann getiđ, sem á íslensku hefur einnig veriđ nefnt "ţriđja kryddiđ". Algengt er líka ađ tengja ţađ viđ eitthvađ hćttulegt eđa óćskilegt. Hvers vegna vćru sum matvćli annars merkt "Án MSG" á umbúđunum?

En hvađ er ţetta MSG og hví er veriđ setja ţetta í matinn okkar, öllum okkar til ógnar og skelfingar ? Getur nokkuđ veriđ ađ öll ţessi hrćđsla viđ ţetta efni sé einfaldlega byggđ á hjátrú og efnafóbíu, líkt og sćtuefniđ aspartam sem hefur ţurft ađ berjast viđ svipađa fordóma ?

Lesa greinina Glútamanía: MSG og Kínamatarheilkenniđ á Vantrú.is


Trúfélagaskráningin er kolvitlaus

Ţađ blasir viđ ţegar trúfélagaskráning íslendinga er skođuđ ađ hún er kolvitlaus.  Hér á landi eru börn sjálfkrafa skráđ í trúfélag móđur og fćstir velta skráningunni fyrir sér.

Kannanir sýna fram á ađ rétt rúmlega 50% ţjóđarinnar segjast ađhyllast kristna trú, samt eru 80.6% landsmanna skráđir í Ríkiskirkjuna og rétt rúmlega 90% alls í kristin trúfélög.  Íslendingar eru upp til hópa sinnulausir í trúmálum, en í krafti auđs hefur Ríkiskirkjan fáránlega mikil völd og tređur sér í leik- og grunnskóla međ lygaáróđur sinn.

Af hverju í ósköpunu heldur Ríkiđ skrá yfir trúfélagsađild ţegna landsins?  Er ekki mál ađ linni, látum trúfélög sjá um ađ halda skrá um sína félagsmenn og innheimta af ţeim gjöld. 

Vantrú hefur undanfarin ár ađstođađ fólk viđ ađ leiđrétta trúfélagaskráningu sína og hefur nú ađstođađ rúmlega sex hundruđ manns.  Langflestir taka ađstođ fagnandi og hafa veriđ lengi á leiđinni ađ skrá sig úr Ríkiskirkjunni - en frestađ ţví.

Viđ hvetjum ykkur til ađ leiđrétta skráningu ykkar.  Ríkiskirkjan mismunar fólki, takiđ afstöđu.

Vantrú.is


mbl.is 0,9% ţjóđarinnar skiptu um trúfélag áriđ 2007
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Móđir náttúra er ekki vinur okkar

walkintheforest Eins og svo margir ađrir treysti ég einu sinni á visku náttúrunnar. Ég hugsađi mér ađ ţađ vćru mörk milli hins náttúrulega og hins manngerđa, milli einnar dýrategundar og annarrar, og ég hélt ađ međ genafikti kölluđum viđ yfir okkur ósköp ein. Nú er ég ţeirrar skođunar ađ ţetta rómantíska viđhorf til náttúrunnar sé bćđi heimskuleg og hćttuleg mýta.

Á um ţađ bil 100 milljón ára fresti rekst loftsteinn á stćrđ viđ fjall á jörđina og drepur nánast allt líf á plánetunni. Ţetta er ágćtis ábending um ţađ hversu litlu flóknar lífverur eins og viđ skiptum náttúruna. Saga lífsins á ţessari plánetu hefur veriđ saga miskunnarlausrar eyđileggingar og blindrar, linnulausrar endurnýjunar.

Lesa greinina Móđir náttúra er ekki vinur okkar á Vantrú


Ţegar lögin byggja á trú í stađ skynsemi

Eins og flestir vita eru ţegnar Sádi Arabíu guđrćknir međ afbrigđum. Réttarfariđ ţar grundvallast á Sharía-lagakerfinu sem aftur byggist á Kóraninum og öđrum helgiritum ásamt túlkunum á ţeim. Engan skyldi ţví undra ţótt ađ nornir skuli dćmdar til dauđa í slíku ríki trúarinnar. Fyrir nokkrum öldum gekk mikiđ galdrafár yfir hinn kristna heim ţar sem óheyrilegur fjöldi manna var tekinn af lífi fyrir galdraiđkun. Allt sprettur ţetta upp af ţeirri hjátrú ađ til séu galdramenn og ađ guđi almáttugum sé af einhverjum ástćđum meinilla viđ slíkt fólk.

Vesturlönd urđu fyrir ţeirri gćfu ađ ganga í gegnum tímabil Upplýsingar á 18. öld ţar sem kreddum trúarbragđanna var ađ mestu ýtt til hliđar og vald ţeirra skertist til muna. Hinn íslamski heimur á enn eftir ađ ganga í gegnum ţetta ferli eins og dćmiđ í ţessari frétt sýnir fram á. 

Viđ vonum ađ ţessum dauđadómi verđi aflétt af vesalings konunni sem fyrst. Of mörgum hefur veriđ fórnađ á ţessu altari heimskunnar sem kallast í daglegu máli trúarbrögđ. Mál er ađ linni.


mbl.is Sádi-arabísk kona bíđur aftöku fyrir galdra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Íslamistar međ afslćtti

Íslamistar og naívistar - Íslam međ afslćtti Nýlega hafa tvćr bćkur um Íslam komiđ út hér á landi. Fyrir jól kom út bókin Íslamistar og naívistar og í janúar gaf Nýhil út bókina Íslam međ afslćtti.

Ţađ mćtti segja ađ bćkurnar standi fyrir sitthvora hliđ umrćđunnar um Íslam, annars vegar hliđ ţeirra sem hafa efasemdir um ágćti Íslam og útbreiđslu ţeirra trúarbragđa á vesturlöndum og hins vegar sjónarmiđ fólks sem finnst umrćđan um Íslam einkennast af fordómum og rangfćrslum.

 

Lesa Íslamistar međ afslćtti á Vantrú.is


Kćrleikur, mildi og miskunnsemi

Mér hefur lengi blöskrađ skilningsleysi og fordómar margra landa minna og Vesturlandabúa almennt í garđ Íslam og múslima. Myndin sem viđ gerum okkur af hvoru tveggja er tengd órofa böndum hryđjuverkum og kvennakúgun. Ţessi tenging er ekki ástćđulaus, en hún er einföldun.

Lesa greinina Kćrleikur, mildi og miskunnsemi á Vantrú.is


FAQ: Af hverju skrifiđ ţiđ ekki meira um múslima?

Vantrú er nú ađ sigla inn í sitt fimmta starfsár og hefur allt frá upphafi tekiđ fyrir margvísleg hindurvitni og ţađ kjaftćđi sem plagar okkar ágćtu veröld. Kristni hefur hér veriđ fyrirferđarmikil af skiljanlegum orsökum ţar sem ţau trúarbrögđ eru allsráđandi í okkar litla samfélagi og yfirgangur kirkjunnar ískyggilega mikill. Oft höfum viđ veriđ spurđir hvers vegna viđ fjöllum ekki meira um önnur trúarbrögđ og sérstaklega virđist manni ađ nokkur eftirspurn sé eftir gagnrýnni umfjöllun um íslam. Ţađ eru nokkrar ástćđur fyrir ţví ađ lítiđ er fjallađ um önnur trúarbrögđ en kristni hér og ţćr helstu eru tíundađar hér.
Lesa FAQ: Af hverju skrifiđ ţiđ ekki meira um múslima? á Vantrú.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband