Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, október 2013

Undarlegur samanburđur?

Af hverju er ríkiskirkjufólkiđ alltaf ađ bera framlög til ríkiskirkjunnar saman viđ framlög til stofnana innanríkisráđuneytisins? Ţađ mćtti halda ađ ríkiskirkjan vćri bara enn ein stofnun innanríkisráđuneytisins. Hún er ţađ auđvitađ, en kirkjufólk vill sjaldan kannast viđ ţá stađreynd.

En ef kirkjan er ósátt viđ upphćđ framlags ríkisins í formi sóknargjalda, ţá er til afskaplega einföld lausn á fjárhagsvanda ríkiskirkjunnar: taka upp félagsgjöld. Stjórnendur ríkiskirkjunnar vilja ţađ ekki, af ţví ađ ţeir vita ađ ţá myndu fćkka all-verulega í ríkiskirkjunni.


mbl.is Prestum hefur fćkkađ um 12%
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţrír mánuđir á Íslandi

Ţađ vćri gaman ef íslensk stjórnvöld gćtu fordćmt ţetta, en ţví miđur er guđlast líka glćpur á Íslandi. Hann hefđi ţó bara getađ fengiđ 3 mánuđi fyrir ţenann hrćđilega glćp ef hann vćri Íslendingur.

Hćgt er ađ frćđast meira um guđlast á Íslandi á guđlastssvćđi Vantrú.is


mbl.is Tíu ára fangelsi fyrir tíst
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sparar ríkinu mikinn pening

Ein frábćr ástćđa fyrir ţví ađ skrá sig úr ríkiskirkjunni er sú ađ svona getur mađur minnkađ útgjöld ríkisins (fyrir utan ađrar ástćđur, eins og t.d. ţá ađ međ ţví er mađur ađ styđja ađskilnađ ríkis og kirkju).

Ef mađur gerir ráđ fyrir ţví ađ 375 manns skrái sig úr ríkiskirkjunni og fari utan trúfélaga, ţá minnka útgjöld ríkisins um ~4,1 milljónir. Á hverju ári.


mbl.is 375 sögđu sig úr ţjóđkirkjunni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Langtum hćrri framlög

Ef mađur skođar fjárlögin, ţá sér mađur ađ framlögin til ríkiskirkjunnar eru miklu hćrri en 1.474 milljónir króna. Á blađsíđu 361 á fjárlögunum er til dćmis ţessi tafla:

 Fjárlög

Ef framlag vegna kirkjugarđa og sóknargjöld til annarra trúfélaga eru tekin frá (287 milljónir) ţá sést ađ heildarframlag til ríkiskirkjunnar er um ţađ bil 3.950 milljónir.

Ef ţú vilt lćkka ţessa tölu, ţá geturđu gert ţađ međ ţví ađ skrá ţig úr ríkiskirkjunni.


mbl.is Framlög til ţjóđkirkjunnar hćkkuđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband