Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, október 2008

Skuldum viđ kirkjunni pening?

benzgl.jpgFyrir stuttu varđ ég fyrir ţeirri reynslu ađ sjá ţekktan Ţjóđkirkjuprest mćta til embćttisverka á allra flottustu útgáfu Benz-jeppa, splunkunýjum upp úr kassanum. Ekki er ţessi prestur af ríkum ćttum, maki hans starfar sem kennari. Eflaust ţakkar presturinn guđi fyrir bílinn – eđa skyldi hann ţakka íslensku ţjóđinni sem borgar launin hans?

Ţađ er nefnilega svo merkilegt ađ allir landsmenn, kaţólskir jafnt sem búddistar, trúađir jafnt sem vantrúađir – öll tökum viđ ţátt í ađ greiđa laun Benz-prestsins, ţessi ofurlaun sem setur guđsorđasölumenn á stall međ bankastjórum og verđbréfamiđlurum. En hvernig stendur á ţví ađ viđ almenningur skuli halda Benz-prestum ţessa lands uppi?

Lesiđ greinina Skuldum viđ kirkjunni pening?  á Vantrú.is


Alkasamfélagiđ

Ţegar ég frétti ađ bókin Alkasamfélagiđ, eftir Orra Harđarson, vćri á leiđinni varđ ég óđur og uppvćgur ađ fá ađ ritdćma hana fyrir Vantrú. Ég sjálfur hef nefnilega gengiđ í gegnum ţađ sama og Orri. Dómur minn um Alkasamfélagiđ er ţví óhjákvćmilega litađur af ţví. Til ađ vera alveg hreinskilinn ţá er ég búinn ađ vera ađ bíđa eftir svona bók frá árinu 2003.
Lesiđ umsögn um bókina Alkasamfélagiđ á Vantrú.is

Tćkifćrin í kreppunni

Í leit okkar ađ sökudólgi fyrir ţví ástandi sem hefur veriđ ađ afhjúpast síđustu viku hafa margir veriđ tilnefndir og ţví erfitt ađ vita hverjum er treystandi til ţess ađ koma okkur á réttan kjöl á ný. En mér verđur hugsađ til ákveđinnar stofnunar í ţessu ástandi, ekki til ađ tilnefna sem sökudólg, heldur ţvert á móti vegna ţeirrar stađreyndar ađ hún er blásaklaus af ţví ađ eiga ađild ađ ţessum hörmungum. Ríkiskirkjan er tengd hinni mjög svo ádeildu ríkisstjórn, t.d. í gegnum stjórnskipulag og ţar sem bćđi biskup og prestar eru ríkisstarfsmenn á ofurlaunum ákvörđuđum af kjararáđi (líkt og t.d. laun forseta Íslands, alţingismanna, dómara og ráđherra). Ţó ég hafi oft horn í síđu ríkiskirkjunnar ţá er ţađ ljóst ađ ţeir eru líklega alsaklausir af núverandi ástandi. En hvađ er ég ţá nú ađ fara ađ hnýta í ţá enn og aftur úr ţví ađ svo er?

 

Lesiđ greinina Tćkifćrin í kreppunni á Vantrú.is


Ranghugmyndir Alisters McGraths

Nýlega kom breski trúvarnarmađurinn Alister McGrath til landsins. Í lok fyrirlesturs hans í hátíđarsal Háskóla Íslands flykktust guđfrćđinemar, prestar og annađ kirkjunnar fólk í kringum hann til ţess ađ fá hann til ađ árita bók eftir hann sem er nýkomin út á íslensku, Ranghugmynd Richards Dawkins. Enn hefur enginn úr ţessum hópi sagt frá áliti sínu á ţessari bók, ţrátt fyrir ađ ţađ taki ekki langan tíma ađ lesa allar litlu hundrađogníu blađsíđurnar. Ástćđan er ef til vill sú ađ ţau hafa lítiđ gott ađ segja um bókina, enda inniheldur hún ađallega skrumskćlingar, misskilninga og rangfćrslur, fyrir utan afskaplega hrokafullan tón.
Lesiđ greinina Ranghugmyndir Alisters McGraths á Vantrú.is

Himininn er ađ hrynja!

En undanfariđ höfum viđ fengiđ ađ sjá ađ trúađir ganga vígdjarfir í smiđju Görings og mála skrattann á vegginn til ađ ţjappa fólki saman um launaseđilinn ţeirra. Ţeir segja ađ ef trúleysi nái fótfestu hér blasi viđ upplausn og hörmungar. Já, gott siđgćđi hefur orđiđ fyrir árás og ţeir sem spyrna ekki viđ fótum skortir ćttjarđarást og vilja stofna landinu í hćttu!

Fer ég međ fleipur?

Lesiđ greinina Himininn er ađ hrynja! á Vantrú.is


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband