Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2008

Hugsuđirnir og fiđrildin

Ţriđji pistill Ţórdísar Helgadóttur heimspekings er kominn á Vantrú.is

Ţađ var guđfrćđingurinn, heimspekingurinn og ćvinlega hysteríski Daninn Sřren Kierkegaard sem átti kollgátuna ţegar hann sagđi ađ ţađ vćri einmitt skilgreiningaratriđi um guđstrú ađ hún vćri hreint ekki rökrétt og raunar fáránleikinn sjálfur; blint stökk frá bjargbrún skynseminnar yfir hyldýpi óvissunnar, án nokkurar minnstu tryggingar fyrir ţví ađ lenda á föstu landi hinum megin. Ég sé ekki betur en ţetta hafi veriđ laukrétt hjá honum Sřren. Uppgjöf skynseminnar er einmitt lykilatriđi í ţví sem menn kalla tilbeiđslu á drottinn. Ţađ eina sem okkur Kierkegaard greinir á um er hvort ţađ geti nokkurn tíma veriđ tilefni til ađ taka undir sig stökkiđ.

 

Lesa greinina Hugsuđirnir og fiđrildin á Vantrú.is


Guđdómurinn og fólkiđ sem trúir á hann

Annar pistill Ţórdísar Helgadóttur heimspekings er kominn á Vantrú.is
Athugum ţađ líka ađ úr ţví ađ heimurinn er ađeins á einn veg, ţá er til eitt satt svar viđ hverri spurningu um heiminn og ótal rangar tilgátur. Ţćr ađferđir sem viđ kunnum felast í ţví ađ ţrengja hringinn í kringum rétta svariđ, međ ţví ađ útiloka rangar tilgátur, en ef viđ grísum út í bláinn eru líkurnar ţeim mun meiri ađ hitta á ósannindi.

Lesa greinina Guđdómurinn og fólkiđ sem trúir á hann á Vantrú.is

Ţriđji pistill Ţórdísar birtist á Vantrú.is á mánudag.


Ţórdís Helgadóttir fjallar um trúleysi - fyrsti pistill

Heimspekingurinn Ţórdís Helgadóttir flutti nýveriđ ţrjá pistla um trúleysi í ţćttinum Víđsjá á Rás 1.  Ţar segir hún međal annars.

Ef ţađ er nokkur huggun ćtla ég ađ hlífa ykkur viđ minni skođun á ţví hvernig beri ađ svara leikskólabarni sem spyr hvar langamma sé núna eđa á ţví hversu smart ţađ hafi veriđ hjá Svarthöfđa ađ bjóđa sjálfum sér á prestastefnu. Mig langar ađ freista ţess ađ fiska örlítiđ dýpra og eyđa nokkrum orđum á réttlćtinguna fyrir trúarviđhorfum almennt - og nokkur tengd atriđi. 

Hćgt er ađ lesa og hlusta á pistil Ţórdísar á Vantrú.  Á morgun birtist nćsti pistill hennar og sá ţriđji kemur á vefinn á mánudag.

 


Ţjóđernislegur kirkjusósíalismi

Ţađ er einkennileg stađa á Íslandi ţar sem ríkiskirkjupólitík er hin eina lagalega rétta ţjóđararfleifđ. Biskupinn kallar kirkjupólitíkina “Siđinn” í landinu sem landsmenn eigi allt sitt líf undir. Eftir varnarrćđur ákveđinna kristilegra íhaldsafla í fjölmiđlum, predikunarstólum og á ţingi virđist slagorđ ţessara manna hljóma: "Einn siđur, ein kirkja, eitt land". Ţessi stefna hljómar óţćgilega í eyrum og réttnefni hennar er ţjóđernislegur kirkjusósíalismi.
Lesa greinina Ţjóđernislegur kirkjusósíalismi á Vantrú.is

Ástir samkynhneigđra hjóna-leysa

Hommar og lesbíur hafa um nokkurt skeiđ getađ skráđ sig í sambúđ hjá Ţjóđskrá, en ţá heitir hún reyndar stađfest samvist.

Nú hefur Alţingi heimilađ trúfélögum ađ taka viđ umsóknum um stađfesta samvist – sem ţau svo skila til Ţjóđskrár.

Stađfest samvist samkynhneigđra hefur ekkert breyst, hún er nákvćmlega ţađ sama og sambúđ gagnkynhneigđra – ekki hjónaband.

Lesa  Ástir samkynhneigđra hjóna-leysa á Vantrú.is


mbl.is Hýrnar yfir kirkjunni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bizzaróveröld sköpunarsinnans

Á bloggi sínu birtir sköpunarsinninn Mofi myndbrot úr Dilbert teiknimyndaţáttunum ţar sem gert er grín ađ umrćđunni um ţróunarkenninguna og sér í ţessu stuđning viđ sinn málstađ. Viđ sjáum okkur tilneydd ađ verja Scott Adams, höfund Dilberts, sem er á margan hátt skođanabróđir okkar í Vantrú.

Á sinn týpíska öfugsnúna hátt nćr Mofi ađ túlka brandarann ţannig ađ ţađ sé veriđ ađ gera grín ađ ţróunarkenningunni. Ţetta er reyndar ekkert skrýtiđ ţví hann sér heiminn međ sínum sköpunarsinna gleraugum. Sem betur fer er mjög auđvelt ađ vita hver meiningin á bak viđ brandarann er ţar sem Scott Adams hefur ítrekađ bloggađ um sköpunarsinna og ţróunarkenninguna á ţann hátt ađ augljóst er hvorum megin borđsins hann er.

Evolution is a scientific fact. Science sets the standard for what qualifies as a fact, and the theory of evolution satisfies that standard with plenty of room to spare.*
Ţetta er afgreitt. Heimsmynd sköpunarsinnans er nógu öfugsnúinn til ađ hann sjái stuđning viđ ranghumyndum sínum í hverju horni.
 
Viđ mćlum síđan međ bloggi Scott Adams sem er ađ finna hér.

mbl.is Dilbert kveđur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband