Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, maí 2008

Frelsiđ og jafnréttiđ gleymt?

Á Alţingi gleymir félagshyggjufólk jafnréttishugsjóninni og frjálshyggjumenn frelsishugsjóninni ţegar kemur ađ kristni. Ungliđar Samfylkingar, Sjálfstćđisflokks og VG sjá hins vegar óréttlćtiđ og eru ţingmönnum sínum til fyrirmyndar.

Ţađ er rétt ađ ítreka ađ ţetta mál kemur kristinfrćđikennslu ekki viđ eins og reynt hefur veriđ ađ ljúga ađ fólki. Enginn er ađ berjast gegn slíkri kennslu. Ţetta mál snýst fyrst og fremst um ađ ţessi illa orđađa klausa verđur án efa notuđ til ađ réttlćta trúbođ í skólum um ókomna tíđ. Slíkt mun kosta ófriđ um starf skóla og enda međ málsóknum sem munu stađfesta ađ ţetta stenst ekki mannréttindasáttmála.

Ítarefni á Vantrú.is:

 mbl.is Ung VG lýsa yfir óánćgju međ ţingmenn VG
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Opiđ bréf til Sigurđar Kára

Kćri Sigurđur Kári Kristjánsson
alţingismađur og flokksbróđir

Ég get ekki orđa bundist yfir ţeirri vinnu sem unnin hefur veriđ í menntamálanefnd. Vegna síđustu atburđa langar mig ađ renna ađeins yfir okkar kristilegu arfleiđ međ frelsiđ í huga. Kenningar John Stuart Mill um frelsiđ, mannréttindi og eignaréttinn höfđu mikil áhrif á líf vesturlandabúa á 19. öld. Ţađ skal engan undra en John Stuart Mill var fljótur ađ sjá mein kristinnar trúar og harđstjórnarinnar sem henni fylgdi. Ţađ var líka ástćđan fyrir ţví ađ Mill var ekki kristinn. Ţegar Bandaríki Norđur Ameríku voru stofnuđ undir áhrifum einstaklingsfrelsis og eignaréttar sá Thomas Jefferson nauđsyn ţess ađskilja ríki og kirkju. Sá skýri ađskilnađur ríkis og trúar varđ svo hluti af stjórnarskrá Bandaríkjanna. Fyrir vikiđ var hann ofsóttur af kaţólsku kirkjunni, ţađ skal ţví engan undra ađ frelsishetjan Thomas Jefferson var ekki kristinn.

Lesa Opiđ bréf til Sigurđar Kára á Vantrú.is 


Bréf til alţingismanna vegna grunnskólalaga

Síđasta laugardag sendi Vantrú ţingmönnum tölvupóst sem hófst svona:

Í breytingatillögu menntamálanefndar viđ frumvarp Menntamálaráđherra til leik- og grunnskólalaga er talađ um ađ starfshćttir skóla skuli međal annars mótast af "kristinni arfleifđ íslenskrar menningar". Tilgangur breytingatillögunnar er vafalaust sá ađ koma til móts viđ ţá sem óttuđust um afdrif kristinfrćđikennslu ţegar felld var út klausa um "kristilegt siđgćđi".

Lesa tölvupóst vantrúar til alţingismanna á Vantrú.is 

 


Vantrú í bítiđ

Matthías Ásgeirsson formađur Vantrúar rćddi viđ Heimi, Kollu og Ţráinn um trúarbrögđ í ţćttinum Í bítiđ á Bylgjunni í morgun.

Upptaka af samtali ţeirra og ítarefni er á vefsíđu Vantrúar


Bull í bítiđ

Á Hvítasunnudag sýndi Ríkissjónvarpiđ frá tónleikum Hvítasunnusafnađirns Fíladelfíu á besta tíma eins og undanfarin ár. Ég var staddur í bústađ og horfđi á útsendinguna međ öđru auga. Ekki get ég sagt ađ ţessi tegund tónlistar veki áhuga minn og hann eykst ekki ţegar hlustađ er á textana. Ég mćli međ ţví ađ gospelfólkiđ prófi ađ semja örlítiđ fjölbreyttari texta. Já, viđ vitum ađ Jesús er frelsarinn og ykkur finnst máttur hans mikill, viđ náđum ţví. Ţađ komst til skila í fyrstu fjóru lögunum.

Ég tuđađi dálítiđ viđ konuna útaf ţessari trúardagskrá í Ríkissjónvarpinu en verđ ađ játa međ dálítilli skömm ađ ég nennti ekki ađ gera veđur útaf ţessu.

Lesa pistilinn Bull í bítiđ á Vantrú.is


Fagmennska Ţjóđkirkjunnar

Á Íslandi teljast menn saklausir uns sekt er sönnuđ og ţađ á líka viđ í ţessu máli. Skyldi ţađ ekki vera tilhneiging hjá Ţjóđkirkjunni ađ vilja sneiđa hjá neikvćđri umfjöllun og hneykslismálum, líkt og hjá systurkirkjum hennar erlendis? Getum viđ treyst ţví ađ hagsmunir fórnarlambsins ráđi einir för hjá djáknanum eđa guđfrćđingnum sem gegnir hlutverki „talsmanns“ ţess fyrir hönd kirkjunnar? Auđvitađ ekki.

Ef eitthvađ af ţeim málum sem hafa borist á borđ „Fagráđsins“ snerta börn án ţess ađ slíkt hafi veriđ tilkynnt barnaverndaryfirvöldum er ţađ hneyksli og lögbrot. Ef presturinn er sekur um kynferđislega áreitni, misnotkun eđa ofbeldi er ţađ auđvitađ hneyksli og lögbrot. Heggur ţá sá er hlífa skyldi. En sé hann sekur hefur hann nú aukiđ enn á sekt sína međ ţví ađ neita ađ horfast í augu viđ gjörđir sínar og viđurkenna ţćr. Sé hann sekur er ţađ frámunalegur hroki ađ saka fórnarlömb sín um misskilning og skáka í skjóli ţess hvađ hann sé hlýr mađur.

Lesa greinina Fagmennska Ţjóđkirkjunnar á Vantrú.is

 


mbl.is Ţriđja stúlkan kćrir sóknarprestinn á Selfossi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband