18.1.2007 | 15:34
Heimur batnandi fer
Það er ánægjulegt að fylgjast með þessari þróun. Ljóst má vera að óeðlilega margir íslendingar eru skráðir í Þjóðkirkjuna. Það fyrirkomulag sem hér ríkir, þar sem börn eru sjálfkrafa skráð í trúfélag móður og fólk þarf að hafa fyrir því að breyta skráningunni, er Þjóðkirkjunni mjög í hag. Fyrir utan svo allt fólkið sem hefur verið skráð í Þjóðkirkjuna þvert á eigin vilja
Vantrú aðstoðaði um þrjúhundruð manns við að leiðrétta trúfélagaskráningu sína í fyrra. Stefnan er sett á að gera betur í ár. Það hlýtur að vera allra hagur (fyrir utan Þjóðkirkjan) að trúfélagaskráning gefi rétt mynd af trúarskoðunum þjóðarinnar. Meirihlutagoðsögnin er nefnilega ansi lífseig hér á landi
Skráðum í Þjóðkirkjuna fækkar hlutfallslega jafnt og þétt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 16:03 | Facebook
Eldri færslur
- September 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Ágúst 2014
- Janúar 2014
- Október 2013
- Febrúar 2013
- Maí 2012
- Febrúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
RSS-straumar
Bloggvinir
- 1962
- astan
- bjorndarri
- elly
- finnurtg
- fraedingur
- frisk
- gussi
- hjaltirunar
- isleifure
- jensgud
- jevbmaack
- johannpall
- jonsigurjonsson
- killjoker
- krizziuz
- loopman
- maggadora
- malacai
- nerdumdigitalis
- orvitinn
- rafurmagnad
- svanurmd
- svartfugl
- vefritid
- vest1
- woland
- aring
- apalsson
- fsfi
- graceperla
- minos
- eyfeld
- andmenning
- legopanda
- omnivore
- dosi88
- styrmirr