Leita í fréttum mbl.is

Undarlegur samanburður?

Af hverju er ríkiskirkjufólkið alltaf að bera framlög til ríkiskirkjunnar saman við framlög til stofnana innanríkisráðuneytisins? Það mætti halda að ríkiskirkjan væri bara enn ein stofnun innanríkisráðuneytisins. Hún er það auðvitað, en kirkjufólk vill sjaldan kannast við þá staðreynd.

En ef kirkjan er ósátt við upphæð framlags ríkisins í formi sóknargjalda, þá er til afskaplega einföld lausn á fjárhagsvanda ríkiskirkjunnar: taka upp félagsgjöld. Stjórnendur ríkiskirkjunnar vilja það ekki, af því að þeir vita að þá myndu fækka all-verulega í ríkiskirkjunni.


mbl.is Prestum hefur fækkað um 12%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband