26.10.2015 | 21:57
Kírópraktík = kjaftćđi
Kírópraktík er tegund af skottulćkningum og ţótt ţessi Magni sé međ módel og myndir af anatómíu mannsins á veggnum, ţá stendur greinin á veikum grunni -- og ekki vísindalegum. Ţótt nudd og ráđleggingar um heilsusamlegan limaburđ geti gagnast flestum, ţá eru sjálfir hnykkirnir glannaskapur sem fólk ćtti ađ forđast. Spyrjiđ bara bandarísku fegurđardrottninguna Kristi Bedenbaugh - hún lést áriđ 1993 eftir áverka á hálsi sem hún hlaut ţegar hún leitađi til kírópraktors í stađinn fyrir ađ fara til lćknis. Hver trúir annars á "92% árangur"?
Ef ţiđ eruđ ađ hugsa um ađ fara til kírópraktors, lesiđ ţá fyrst um gagnrýni á kírópraktík t.d. á Skeptic.com: Fatal Adjustments, Hos Chiropractic Kills eđa á Wikipediu: Chiropractic controversy and criticism.
Ţessi óábyrga, ógagnrýna "frétt" um kírópraktík ber sterkan keim af markađssetningu, eins og er ţví miđur svo algengt í poppfréttamennsku um "heilsu". Ćtli höfundur fréttarinnar hafi fengiđ eitthvađ fyrir sinn snúđ?
92% ná árangri hjá kírópraktor | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Trúmál og siđferđi | Facebook
Eldri fćrslur
- September 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Ágúst 2014
- Janúar 2014
- Október 2013
- Febrúar 2013
- Maí 2012
- Febrúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
RSS-straumar
Bloggvinir
- 1962
- astan
- bjorndarri
- elly
- finnurtg
- fraedingur
- frisk
- gussi
- hjaltirunar
- isleifure
- jensgud
- jevbmaack
- johannpall
- jonsigurjonsson
- killjoker
- krizziuz
- loopman
- maggadora
- malacai
- nerdumdigitalis
- orvitinn
- rafurmagnad
- svanurmd
- svartfugl
- vefritid
- vest1
- woland
- aring
- apalsson
- fsfi
- graceperla
- minos
- eyfeld
- andmenning
- legopanda
- omnivore
- dosi88
- styrmirr