30.11.2007 | 09:51
Rangfærslur ráðherra
Ætla menn að banna litlu jólin og afnema jólafrí og páskafrí?
Siðmennt hefur ekki farið fram á að hætt verði að halda litlu jólin. Enginn hefur krafist þess að jóla- og páskafrí verði afnumin.
En það er sjálfsagt að auka réttindi og trúfrelsi landsmanna og leyfa þeim sjálfum að ákveða hvað þeir gera á þessum hátíðum. Það er einnig sjálfsögð krafa að trúboð sé ekki stundað í leikskólum og grunnskólum landsins.
Vantrú talar ekki fyrir hönd Siðmenntar en það gengur ekki að umræðan um þessi mál einkennist af rangfærslum eða lygum. Reynum að ræða þetta málefnalega og hættum að gera fólki upp skoðanir.
Vantrúargrein dagsins fjallar um þennan minnihlutahóp trúleysingja sem kúgar trúfólkið svona ofsalega.
Ráðherra segir Siðmennt misskilja | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 17:45 | Facebook
Eldri færslur
- September 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Ágúst 2014
- Janúar 2014
- Október 2013
- Febrúar 2013
- Maí 2012
- Febrúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
RSS-straumar
Bloggvinir
- 1962
- astan
- bjorndarri
- elly
- finnurtg
- fraedingur
- frisk
- gussi
- hjaltirunar
- isleifure
- jensgud
- jevbmaack
- johannpall
- jonsigurjonsson
- killjoker
- krizziuz
- loopman
- maggadora
- malacai
- nerdumdigitalis
- orvitinn
- rafurmagnad
- svanurmd
- svartfugl
- vefritid
- vest1
- woland
- aring
- apalsson
- fsfi
- graceperla
- minos
- eyfeld
- andmenning
- legopanda
- omnivore
- dosi88
- styrmirr