18.2.2008 | 21:23
Þegar lögin byggja á trú í stað skynsemi
Eins og flestir vita eru þegnar Sádi Arabíu guðræknir með afbrigðum. Réttarfarið þar grundvallast á Sharía-lagakerfinu sem aftur byggist á Kóraninum og öðrum helgiritum ásamt túlkunum á þeim. Engan skyldi því undra þótt að nornir skuli dæmdar til dauða í slíku ríki trúarinnar. Fyrir nokkrum öldum gekk mikið galdrafár yfir hinn kristna heim þar sem óheyrilegur fjöldi manna var tekinn af lífi fyrir galdraiðkun. Allt sprettur þetta upp af þeirri hjátrú að til séu galdramenn og að guði almáttugum sé af einhverjum ástæðum meinilla við slíkt fólk.
Vesturlönd urðu fyrir þeirri gæfu að ganga í gegnum tímabil Upplýsingar á 18. öld þar sem kreddum trúarbragðanna var að mestu ýtt til hliðar og vald þeirra skertist til muna. Hinn íslamski heimur á enn eftir að ganga í gegnum þetta ferli eins og dæmið í þessari frétt sýnir fram á.
Við vonum að þessum dauðadómi verði aflétt af vesalings konunni sem fyrst. Of mörgum hefur verið fórnað á þessu altari heimskunnar sem kallast í daglegu máli trúarbrögð. Mál er að linni.
Sádi-arabísk kona bíður aftöku fyrir galdra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Eldri færslur
- September 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Ágúst 2014
- Janúar 2014
- Október 2013
- Febrúar 2013
- Maí 2012
- Febrúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
RSS-straumar
Bloggvinir
- 1962
- astan
- bjorndarri
- elly
- finnurtg
- fraedingur
- frisk
- gussi
- hjaltirunar
- isleifure
- jensgud
- jevbmaack
- johannpall
- jonsigurjonsson
- killjoker
- krizziuz
- loopman
- maggadora
- malacai
- nerdumdigitalis
- orvitinn
- rafurmagnad
- svanurmd
- svartfugl
- vefritid
- vest1
- woland
- aring
- apalsson
- fsfi
- graceperla
- minos
- eyfeld
- andmenning
- legopanda
- omnivore
- dosi88
- styrmirr