23.5.2008 | 09:04
Opið bréf til Sigurðar Kára
Kæri Sigurður Kári Kristjánsson
alþingismaður og flokksbróðirÉg get ekki orða bundist yfir þeirri vinnu sem unnin hefur verið í menntamálanefnd. Vegna síðustu atburða langar mig að renna aðeins yfir okkar kristilegu arfleið með frelsið í huga. Kenningar John Stuart Mill um frelsið, mannréttindi og eignaréttinn höfðu mikil áhrif á líf vesturlandabúa á 19. öld. Það skal engan undra en John Stuart Mill var fljótur að sjá mein kristinnar trúar og harðstjórnarinnar sem henni fylgdi. Það var líka ástæðan fyrir því að Mill var ekki kristinn. Þegar Bandaríki Norður Ameríku voru stofnuð undir áhrifum einstaklingsfrelsis og eignaréttar sá Thomas Jefferson nauðsyn þess aðskilja ríki og kirkju. Sá skýri aðskilnaður ríkis og trúar varð svo hluti af stjórnarskrá Bandaríkjanna. Fyrir vikið var hann ofsóttur af kaþólsku kirkjunni, það skal því engan undra að frelsishetjan Thomas Jefferson var ekki kristinn.
Lesa Opið bréf til Sigurðar Kára á Vantrú.is
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkar: Menntun og skóli, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Eldri færslur
- September 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Ágúst 2014
- Janúar 2014
- Október 2013
- Febrúar 2013
- Maí 2012
- Febrúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
RSS-straumar
Bloggvinir
- 1962
- astan
- bjorndarri
- elly
- finnurtg
- fraedingur
- frisk
- gussi
- hjaltirunar
- isleifure
- jensgud
- jevbmaack
- johannpall
- jonsigurjonsson
- killjoker
- krizziuz
- loopman
- maggadora
- malacai
- nerdumdigitalis
- orvitinn
- rafurmagnad
- svanurmd
- svartfugl
- vefritid
- vest1
- woland
- aring
- apalsson
- fsfi
- graceperla
- minos
- eyfeld
- andmenning
- legopanda
- omnivore
- dosi88
- styrmirr