Leita í fréttum mbl.is

Þórdís Helgadóttir fjallar um trúleysi - fyrsti pistill

Heimspekingurinn Þórdís Helgadóttir flutti nýverið þrjá pistla um trúleysi í þættinum Víðsjá á Rás 1.  Þar segir hún meðal annars.

Ef það er nokkur huggun ætla ég að hlífa ykkur við minni skoðun á því hvernig beri að svara leikskólabarni sem spyr hvar langamma sé núna eða á því hversu smart það hafi verið hjá Svarthöfða að bjóða sjálfum sér á prestastefnu. Mig langar að freista þess að fiska örlítið dýpra og eyða nokkrum orðum á réttlætinguna fyrir trúarviðhorfum almennt - og nokkur tengd atriði. 

Hægt er að lesa og hlusta á pistil Þórdísar á Vantrú.  Á morgun birtist næsti pistill hennar og sá þriðji kemur á vefinn á mánudag.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband