Leita í fréttum mbl.is

Laun innan hindurvitnageirans

Fjölmiđlar hafa veriđ duglegir ađ fjalla um tekjur einstaklinga ađ undanförnu. Ţeir hafa meira ađ segja tekiđ saman lista yfir laun bloggara til viđbótar viđ hefđbundnar stéttir. Einn hópur hefur samt gleymst: miđlar og ađrir hindurvitnabođendur. Skattateymi Vantrúar fór ađ dćmi blađanna í síđustu viku og skođađi opinberar álögur nítján einstaklinga sem ţekktir eru fyrir bođun hindurvitna. Einhverjir á listanum sinna annarri vinnu ásamt kuklinu. Tekjurnar eru reiknađar út frá uppgefnum útsvarstölum í álagningarskrám í ágústbyrjun 2008. Kćrufrestur stendur enn yfir og ţví gćtu tölurnar átt eftir ađ breytast.
 
Lesiđ um laun innan hindurvitnageirans á Vantrú.is.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband