Leita í fréttum mbl.is

„Hvers vegna er eitthvað til fremur en ekkert?“ Gunnar Jóhannesson og heimsfræðirökin

Í kjölfar prýðilegra pistla heimspekingsins Þórdísar Helgadóttur, sem hún las í Ríkisútvarpinu og birtust með góðfúslegu leyfi hennar hér á Vantrú (1,2,3), spannst mikil umræða og meðal þeirra sem tóku þátt í henni var Gunnar Jóhannesson. Hann flutti stuttan pistil í útvarpinu1 þar sem hann reifaði rök sín fyrir tilvist Guðs. Gunnar þessi, sem mér skilst reyndar að sé prestur, virðist vera dálítill áhugamaður um heimspeki enda voru rök hans af einhverju sem mætti kalla heimspekilegum toga. Nú er ég líka, eins og Gunnar, dálítill áhugamaður um heimspeki og vil þess vegna fá að að leggja nokkur orð í belg og segja mína skoðun á pistli Gunnars.
Lesa pistilinn „Hvers vegna er eitthvað til fremur en ekkert?“ Gunnar Jóhannesson og heimsfræðirökin

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband