Leita í fréttum mbl.is

Sjálfkrafa skráning barna í trúfélög fordæmd

Í úrskurði Jafnréttisstofu frá 1. desember kemur fram að hún telur ákvæði laga um sjálfkrafa skráningu barna við fæðingu í trúfélag móður „tæpast“ í samræmi við jafnréttislögin. Í 2. mgr. 8. gr. laga um skráð trúfélög segir að barn skuli frá fæðingu talið heyra til sama skráða trúfélagi og móðir þess. Jafnréttisstofa telur mikilvægast í málinu að ekki sé að sjá að það séu neinir hagsmunir, hvorki fyrir nýfætt barn né aðra, að það sé sjálfkrafa skráð í trúfélag.
Lesið framhaldið á Vantrú.is

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband