Leita í fréttum mbl.is

Trúmál og jafnrétti

Þetta mál er margrætt.  Snýst um jafnrétti kynjanna en einnig þá glórulausu staðreynd að börn skuli skráð í trúfélag við fæðingu.  Ekki skráum við þau í stjórnmálaflokka.

Það er einungis ríkiskirkjan sem hefur verulega hagsmuni af núverandi skipun mála og því má búast við að kirkjan og fulltrúar hennar (margir þingmenn eru í þeim flokki) muni berjast gegn framförum á þessu sviði.

Að sjálfsögðu ætti fólk að skrá sig sjálft í trúfélag þegar það hefur aldur og þroska til.  Ágætt væri að miða við sextán eða átján ára aldur.

Sjálfkrafa skráning barna í trúfélög fordæmd


mbl.is Sjálfvirk skráning í trúfélög andstæð jafnréttislögum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband