Leita í fréttum mbl.is

Trúfélagalöggjöf brýtur gegn félagafrelsi og persónuvernd

Eins og flestir vita starfar íslenska ţjóđkirkjan í skjóli 62. greinar stjórnarskrárinnar. Ţađ ađ eitt trúfélag öđrum fremur skuli njóta sérstakrar verndar ríkisins er nokkuđ sem oft hefur veriđ gagnrýnt. Löggjöf um starfsemi trúfélaga almennt og ţjóđkirkju sérstaklega byggir á ákvćđum stjórnarskrár en virđast um leiđ brjóta gegn tveimur grundvallaratriđum mannréttinda sem lögtekin hafa veriđ hér á landi: félagafrelsi og persónufrelsi.
 Lesiđ alla greinina á Vantrú.is

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband