12.2.2009 | 15:03
[BREYTT] 10 milljónir gefins?
Samkvæmt upplýsingum á vef Reykjavíkurborgar eru fjórir gjaldflokkar gatnagerðargjalda fyrir mismunandi gerðir húsnæðis.
ALMENNT GATNAGERÐARGJALD
einbýlishús, með eða án tvíbýlisaðstöðu: 22.933kr./ferm.
raðhús, parhús, tvíbýlishús og keðjuhús: 17.276kr./ferm.
fjölbýlishús: 8.256kr./ferm.
annað húsnæði: 14.371kr./ferm.
Búddahofið telst varla til íbúðarhúsnæðis svo eftir stendur sá fjórði. Þetta er frekar einfalt reikningsdæmi:
4.235 ferm. x 14.731 kr./ferm. = 60.861.185 kr.
BREYTING: Skv. frétt í Fréttablaðinu 13. febrúar verður heildarstærð bygginga ekki um 4.000 fm heldur um 600 fm. sem minnkar niðurgreiðsluna niður í tæpar 10 milljónir.
Dálagleg upphæð á samdráttartímum. Greinilegt að áfram verður mulið undir trúfélög þótt verið sé að skera niður í almannaþjónustu. Niðurfelling gatnagerðargjalda er einungis ein af ótal birtingarmyndum fjárhagsaðstoðar við trúfélög (og ekki hvað síst ríkiskirkjuna sem nýtur sérstakrar verndar).
Fyrir skömmu birtist pistillinn Það eru erfiðir tímar á Vantrú með tillögum að breyttri forgangsröðun hjá hinu opinbera. Það er sanngjörn krafa að dregið verði úr niðurgreiðslum til starfsemi trúfélaga á sama hátt og á öðrum sviðum.
Búddahof í Hádegismóa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Trúmál og siðferði | Breytt 13.2.2009 kl. 15:21 | Facebook
Eldri færslur
- September 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Ágúst 2014
- Janúar 2014
- Október 2013
- Febrúar 2013
- Maí 2012
- Febrúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
RSS-straumar
Bloggvinir
- 1962
- astan
- bjorndarri
- elly
- finnurtg
- fraedingur
- frisk
- gussi
- hjaltirunar
- isleifure
- jensgud
- jevbmaack
- johannpall
- jonsigurjonsson
- killjoker
- krizziuz
- loopman
- maggadora
- malacai
- nerdumdigitalis
- orvitinn
- rafurmagnad
- svanurmd
- svartfugl
- vefritid
- vest1
- woland
- aring
- apalsson
- fsfi
- graceperla
- minos
- eyfeld
- andmenning
- legopanda
- omnivore
- dosi88
- styrmirr