Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, mars 2007

Jesús og hreinu meyjarnar

Hvað hefur einn færasti nýjatestamentisfræðingur landsins að segja um skoðun Jesú á hjónabandinu?

Ef brúðurin var ekki hrein mey kom hjónaband ekki til greina og tók Jesús undir það sjónarmið.

Nánar um þetta í Vantrúargrein dagsins.


Forhúð Frelsarans

Í grein dagsins á Vantrú, þar sem fjallað er um drauma Séra Baldurs Kristinssonar um Kaþólska Þjóðkirkju, er meðal annars mynd af skríni sem sagt er innihalda forhúð Jesús Jósefssonar. Til eru a.m.k. þrjú slík skrín.

Ísland undir páfavald - Draumsýn séra Baldurs?

Að brjóta lög eða námskrá?

Í grein dagsins á Vantrú er fjallað um Vinaleið og trúboð, en umræðan um Vinaleið hefur verið afar óskýr. Þannig hefur því verið haldið fram af hálfu Þjóðkirkjufólks að Vinaleið sé trúboð annars vegar og ekki trúboð hinsvegar, einnig að Vinaleið sé fyrir öll börn en líka að hún sé bara fyrir Þjóðkirkjubörn.

Eins og fram hefur komið hérna á Vantrú viðurkenndi Jóna Hrönn Bolladóttir á málþingi um Vinaleið að vera prests í grunnskólum fæli í sér trúboð. Það eru nú frekar augljós sannindi og það er gleðilegt að annar prestur Þjóðkirkjunnar hafi viðurkennt þetta.

Að brjóta lög eða námskrá?

Vantrú.is


Kross um hálsinn

Hugvekja dagsins á Vantrú fjallar um krossinn sem fjölmargir bera um hálsinn

 

Það er ekkert svo rosalega langt síðan að ég dró sjálfkrafa þá ályktun, í hvert sinn er ég sá manneskju með kross um hálsinn, að slík manneskja væri traust og góð.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband