Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2008

Ágústínusarverðlaun Vantrúar 2007

Vantrú hefur nú í tvö ár veitt verðlaun fyrir framfarir í kristilegum guðvísindum sem prestar og aðrir trúmenn láta útúr sér á hverju ári sem fengið hefur nafnið Ágústínusarverðlaunin. Til stendur að gera þetta að veglegri hátíð í framtíðinni þar sem verðlaunahöfum verða veitt glæsilegt og innrammað viðurkenningaskjal fyrir ívíð kærleiksríkan og kristilegan málflutning. Árið 2007 komu vissulega ýmis gullkorn frá pontum og bloggum trúaðra guðfræðinga rétt einsog árið 2006 og 2005, og vonandi verður engin skortur á viðlíka guðfræðilegum afrekum þetta árið.

Lesa Ágústínusarverðlaun Vantrúar á Vantrú.


Um mátt og mildi Drottins

Hvort er nú meiri gæfa yfir Egilsstöðum eða Vestmannaeyjum? Á Egilsstöðum hafa ekki orðið neinar náttúruhamfarir, engin snjóflóð eða jarðskjálftar, engir skipskaðar eða Tyrkjarán o.s.frv. Í Vestmannaeyjum rifnaði jörðin og 400 hús fóru undir hraun fyrir 35 árum.

Lesa Um mátt og mildi Drottins á Vantrú


 

 


Bænagangan tíunduð

Ég vil þakka Valgerði Þóru Benediktssonskrif hennar í Morgunblaðinu 23. nóvember síðastliðnum og falleg orð sem hún lætur falla um fyrri grein mína, Gleðiganga bænarinnar. Þar velti ég upp spurningu sem Valgerður Þóra svarar góðfúslega og kann ég henni þakkir fyrir. Í ljósi þessa þætti mér vænt umef hún sæi sér fært að svara einnig eftirfarandi spurningum.

 

Lesa greinina Bænagangan tíunduð á Vantrúarvefnum


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband