Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2009
6.11.2009 | 10:13
Guđ sé lof?
Gefum okkur ađ guđ sé til - hann ţarf jú helst ađ vera til svo ţađ sé nokkuđ vit í ađ lofa hann. Gefum okkur líka ađ viđ séum ađ lofa guđ fyrir ađ barn lifđi af flugslys, á međan allir hinir 100 farţegarnir dóu.
Ég ćtla ađ fćra fyrir ţví rök ađ ţrátt fyrir ađ blessađur himnaföđurnum sé sísona gefin tilvera, verđi ţađ ekkert meira gáfulegt fyrir ţađ ađ lofa hann fyrir eitt né neitt - nema til ađ skora hjá honum stig fyrir kappssemi.
Lestu greinina Guđ sé lof? á Vantrú.is
5.11.2009 | 12:12
Fyrrverandi forstöđukona Frelsisins á flótta
Innflytjendalöggjöfin í Bandaríkjunum er međ strangara móti og nú berast af ţví fréttir ađ íslensk kona hafi komist í kast viđ lögin ţar í landi ţegar hún reyndi ađ smygla sér inn í landiđ án tilskillina leyfa. Konan var handtekin en stakk af. Samkvćmt nýjustu fréttum er hún nú aftur í haldi lögreglunnar.Fréttirnar vöktu athygli okkar í Vantrú ţar sem Linda Björk Magnúsdóttir hefur komiđ viđ sögu trúfélaga hér á landi ţví á sínum tíma voru hún forstöđukona trúfélagsins Frelsiđ.
Linda Björk komin aftur í varđhald | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
5.11.2009 | 12:10
Fyrrverandi forstöđukona Frelsisins á flótta
Innflytjendalöggjöfin í Bandaríkjunum er međ strangara móti og nú berast af ţví fréttir ađ íslensk kona hafi komist í kast viđ lögin ţar í landi ţegar hún reyndi ađ smygla sér inn í landiđ án tilskillina leyfa. Konan var handtekin en stakk af. Samkvćmt nýjustu fréttum er hún nú aftur í haldi lögreglunnar.Fréttirnar vöktu athygli okkar í Vantrú ţar sem Linda Björk Magnúsdóttir hefur komiđ viđ sögu trúfélaga hér á landi ţví á sínum tíma voru hún forstöđukona trúfélagsins Frelsiđ.
Íslensk kona á flótta | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
5.11.2009 | 12:06
Fyrrverandi forstöđukona Frelsisins á flótta
Innflytjendalöggjöfin í Bandaríkjunum er međ strangara móti og nú berast af ţví fréttir ađ íslensk kona hafi komist í kast viđ lögin ţar í landi ţegar hún reyndi ađ smygla sér inn í landiđ án tilskillina leyfa. Konan var handtekin en stakk af. Samkvćmt nýjustu fréttum er hún nú aftur í haldi lögreglunnar.Fréttirnar vöktu athygli okkar í Vantrú ţar sem Linda Björk Magnúsdóttir hefur komiđ viđ sögu trúfélaga hér á landi ţví á sínum tíma voru hún forstöđukona trúfélagsins Frelsiđ.
Líklega óţolinmóđ ađ komast til Bandaríkjanna | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
4.11.2009 | 14:54
Autt blađ
Eftir ađ detta nokkrum sinnum inn í umrćđur um hverju fólk trúir - oftast í framhaldi af ţví ađ ég segist vera međlimur í Vantrú og Siđmennt - er ég nokkuđ sannfćrđur um ađ sárafáir ćttu í rauninni ađ tilheyra ríkiskirkjunni.
Ég er alltaf jafn undrandi á ţeim sem tilheyra ríkiskirkjunni en trúa í rauninni ekki á neitt af ţví sem ađgreinir kirkjuna eđa kristnina frá öđrum trúarbrögđum eđa einfaldlega góđu almennu siđferđi.
Rauđi ţráđurinn í ţví sem ég heyri er sá ađ siđferđis bođskapur kristninnar sé svo mikils virđi og ţess vegna sé eđlilegt ađ vera kristinnar trúar og tilheyra ríkiskirkjunni.
Lestu greinina Autt blađ á Vantrú.is
Eldri fćrslur
- September 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Ágúst 2014
- Janúar 2014
- Október 2013
- Febrúar 2013
- Maí 2012
- Febrúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
RSS-straumar
Bloggvinir
- 1962
- astan
- bjorndarri
- elly
- finnurtg
- fraedingur
- frisk
- gussi
- hjaltirunar
- isleifure
- jensgud
- jevbmaack
- johannpall
- jonsigurjonsson
- killjoker
- krizziuz
- loopman
- maggadora
- malacai
- nerdumdigitalis
- orvitinn
- rafurmagnad
- svanurmd
- svartfugl
- vefritid
- vest1
- woland
- aring
- apalsson
- fsfi
- graceperla
- minos
- eyfeld
- andmenning
- legopanda
- omnivore
- dosi88
- styrmirr