Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2009
27.7.2009 | 14:07
Það gerist (ekki) í kvöld
Margir telja sig sjá inn í framtíðina og tala gjarna um að þeim sé sýnt eitthvað (væntanlega að handan). Hvað svo sem veldur þessum ranghugmyndum fólks er það oftar en ekki óhrætt við að skýra heiminum frá þessum þönkum, aðeins til þess að verða uppvíst að því að hafa haft rangt fyrir sér þegar ekkert gengur eftir.
Lestu greinina Það gerist (ekki) í kvöld á Vantrú.is
Spurt um jarðskjálftaspádóm | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.7.2009 | 17:07
Siðlausir sölumenn
Kristniboð er siðlaust. Vestrænir sölufulltrúar kristinna safnaða berjast um sálir í ríkjum þriðja heimsins.
Til þess er ekki einungis notast við vopn trúarinnar heldur afurðir vísinda. Sölumennirnir koma færandi hendi, byggja brunna og afhenda lyf. Ávexti tækni og vísinda.
En böggull fylgir skammrifi. Það fylgir nefnilega ekki sögunni að um afrakstur vísinda sé að ræða heldur er tæknin notuð til að selja saklausu fólki tiltekin hinurvitni.
Kannski má færa rök fyrir því að þessi nýju hindurvitni séu skárri en þau sem fyrir voru en væri ekki best að mennta þetta fólk betur? Til hvers að ljúga að fólki um illa anda og góða? Af hverju að skipta út einni galdratrú fyrir aðra í stað þess að fræða fólk um raunveruleikann? Getur verið að í starfi kristniboða séu fólgnir fordómar gegn því fólki sem verið er að hjálpa? Að kristniboðarnir treysti fólkinu ekki til að sleppa galdratrú?
Kristniboð er siðlaust og kristniboðar eru siðlausir sölumenn. Krisniboð er ekki hjálparstarf. Þeir sem eru mótfallnir kristniboð er á engan hátt á móti hjálparstarfi.
Fáeinar greinar um kristniboð á Vantrú.
Kristniboða- og prestsvígsla í Dómkirkjunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 17:10 | Slóð | Facebook
Eldri færslur
- September 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Ágúst 2014
- Janúar 2014
- Október 2013
- Febrúar 2013
- Maí 2012
- Febrúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
RSS-straumar
Bloggvinir
- 1962
- astan
- bjorndarri
- elly
- finnurtg
- fraedingur
- frisk
- gussi
- hjaltirunar
- isleifure
- jensgud
- jevbmaack
- johannpall
- jonsigurjonsson
- killjoker
- krizziuz
- loopman
- maggadora
- malacai
- nerdumdigitalis
- orvitinn
- rafurmagnad
- svanurmd
- svartfugl
- vefritid
- vest1
- woland
- aring
- apalsson
- fsfi
- graceperla
- minos
- eyfeld
- andmenning
- legopanda
- omnivore
- dosi88
- styrmirr