Bloggfærslur mánaðarins, október 2010
27.10.2010 | 12:57
Innræting trúar er óheimil!
"Hefur Mannréttindadómstóll Evrópu lagt áherslu á að það leiði af 2. málsl. 2. gr. 1. samningsviðauka MSE að við framkvæmd menntastefnu og kennslu gæti ríkið að því að upplýsingum og þekkingu sem námskrár taka til sé miðlað með hlutlægum og gagnrýnum hætti og er óheimilt að stefna að innrætingu skoðana."
Það er ekkert að kennslu en boðun trúar, innræting eða iðkun er ólíðandi í skjóli skólans. Trúarlegt uppeldi er í höndum foreldra.
Úr skýrslu Menntasviðs Reykjavíkur 2007:
"Innan leik- og grunnskóla bera kennarar ábyrgð á kennslu og fræðslu barna um trúarbrögð, lífsskoðanir og kristilegt siðgæði. Lögð er áhersla á að í skólum fer fram fræðsla um mismunandi lífsskoðanir og trúarbrögð en þar er ekki stunduð boðun trúar. Í engum tilfellum er skólastarfi og starfi trúar- og lífsskoðunarhópa blandað saman"
"Í leik- og grunnskóla skal börnum ekki mismunað vegna trúar eða lífsskoðunar þeirra eða foreldra þeirra. Forðast skal aðstæður þar sem börn eru tekin út úr hópnum eða skylduð til að taka þátt í atburðum sem ekki samræmast trúar- eða lífsskoðunum þeirra."
Sjá: Niðurstaða skýrslu starfshóps um samstarf kirkju og skóla
Réttmætt að áhersla sé á þjóðtrú | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 14:52 | Slóð | Facebook
20.10.2010 | 16:33
Vantrú er stolt
Við í Vantrú erum stolt af því að styðja við mannréttindi og hörmum um leið andstöðu kirkjunnar við þau.
Við lýsum yfir mikilli ánægju með hugmyndir ykkar í Mannréttindaráði Reykjavíkur um samskipti leik- og grunnskóla við trúfélög. Vantrú hefur í mörg ár reynt að benda á mikilvægi hlutleysis skóla í trúmálum og fyrir vikið höfum við fengið á okkur ásakanir og árásir líkar þeim sem þið megið nú þola.
Bréf Vantrúar til Mannréttindaráðs Reykjavíkur
Vantrú styður mannréttindaráð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.10.2010 | 10:38
Prestur predikar, ýkir og skrumskælir
Gunnlaugur Stefánsson, prestur, flutti predikun í Bústaðakirkju nú um helgina. Meginstefið í predikuninni var sú umræða sem hefur verið um ríkiskirkjuna undanfarnar vikur. Greinilegt er af predikunninni að Gunnlaugur er ekki sáttur við þá umræðu. Segir Gunnlaugur í predikun sinni að þeir sem hafi lengst gengið gegn kirkjunni hafi látið sér oft fátt um sannleiksgildi staðreynda finnast. Má svo vera. En sýnist mér að Gunnlaugur gangi illa um sannleikann í predikun sinni.
Segir Gallup taka þátt í áróðri gegn kirkjunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- September 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Ágúst 2014
- Janúar 2014
- Október 2013
- Febrúar 2013
- Maí 2012
- Febrúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
RSS-straumar
Bloggvinir
- 1962
- astan
- bjorndarri
- elly
- finnurtg
- fraedingur
- frisk
- gussi
- hjaltirunar
- isleifure
- jensgud
- jevbmaack
- johannpall
- jonsigurjonsson
- killjoker
- krizziuz
- loopman
- maggadora
- malacai
- nerdumdigitalis
- orvitinn
- rafurmagnad
- svanurmd
- svartfugl
- vefritid
- vest1
- woland
- aring
- apalsson
- fsfi
- graceperla
- minos
- eyfeld
- andmenning
- legopanda
- omnivore
- dosi88
- styrmirr