Bloggfærslur mánaðarins, desember 2011
27.12.2011 | 11:04
Ímyndað einelti
Morgunblaðið hefur undanfarið verið í herferð gegn félaginu Vantrú með afar einhliða og villandi umfjöllun um erindi félagsins til siðanefndar HÍ. Það hlýtur að vekja athygli þegar bloggfærsla Jóns Ólafssonar er talin fréttaefni á mbl.is en ekki aðrar bloggfærslur, eins og t.d. bloggfærsla Egils Helgasonar. Hvernig stendur á því?
Í grein dagsins á Vantrú er fjallað um þetta meinta "einelti" sem Morgunblaðið fullyrti að Vantrú stæði fyrir. Hvernig tengist Roy Hogdson, fyrrverandi knattspyrnustjóri Liverpool, því máli eiginlega?
Málið snýst um inngrip í kennslu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 11:05 | Slóð | Facebook
13.12.2011 | 21:08
Þrautarmein Háskóla Íslands
Vantrú hefur fjallað ítarlega um þetta mál á síðu sinni.
Í greininni Þrautarmein Háskóla Íslands fórum við hratt yfir málið.
Við höfum alla tíð fagnað því að hljóta kynningu og umfjöllun en gera má þær kröfur til Háskóla Íslands að hún sé sanngjörn og heiðarleg. Slíkar kröfur geta aldrei talist skerðing á akademísku frelsi kennara eða óeðlileg afskipti þrýstihóps af kennslu við skólann. Hins vegar hlýtur það að teljast í hæsta máta óeðlilegt að siðanefnd skólans sé rökkuð niður af nokkrum starfsmönnum hans og allt gert til að torvelda störf hennar. Og sú furða að leggja í ófrægingarherferð gegn þeim sem ber upp erindi við siðanefndina er í sjálfu sér brot á siðareglum skólans en í þeim stendur: "Rökstudd ásökun um brot á siðareglum má aldrei bitna á þeim sem færir hana fram." Þegar ófrægingarherferðin byggist m.a. á rangfærslum, stolnum gögnum og illmælgi horfir málið enn alvarlegar við.
Meira um málið á Vantrú.is
Málið snúist um útúrsnúninga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
6.12.2011 | 14:16
Hvað gekk á í guðfræðideild?
Vill að HÍ bæti mannorðstjón og kostnað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- September 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Ágúst 2014
- Janúar 2014
- Október 2013
- Febrúar 2013
- Maí 2012
- Febrúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
RSS-straumar
Bloggvinir
- 1962
- astan
- bjorndarri
- elly
- finnurtg
- fraedingur
- frisk
- gussi
- hjaltirunar
- isleifure
- jensgud
- jevbmaack
- johannpall
- jonsigurjonsson
- killjoker
- krizziuz
- loopman
- maggadora
- malacai
- nerdumdigitalis
- orvitinn
- rafurmagnad
- svanurmd
- svartfugl
- vefritid
- vest1
- woland
- aring
- apalsson
- fsfi
- graceperla
- minos
- eyfeld
- andmenning
- legopanda
- omnivore
- dosi88
- styrmirr