Bloggfærslur mánaðarins, maí 2012
30.5.2012 | 09:09
Hvað með akademíska ábyrgð?
Fólk getur haft mismunandi skoðanir á kvörtun Vantrúar. Við teljum eðlilegt að benda á að kennslan hafi verið einhliða og gefið villandi mynd af félaginu. Til þess að fá niðurstöðu í þetta mál, hefði siðanefnd þurft að hafa vinnufrið.
Á endanum snýst þetta mál ekki um að hefta akademískt frelsi, eins og haldið er fram í sífellu, heldur um það sem kalla mætti akademíska ábyrgð, enda fylgir öllu frelsi ábyrgð. Glærur Bjarna Randvers eru nánast hættar að skipta nokkru máli í umfjölluninni, en þær voru þó upphafleg ástæða þess að Vantrú sendi erindi inn til siðanefndar. Hópur háskólafólks hefur þyrlað upp miklu moldviðri í kringum þetta mál, ráðist að Vantrú og siðanefnd, svo aldrei hefur í raun tekist að fjalla um sjálft umkvörtunarefnið. Ef ekkert er að glærunum, af hverju fékk siðanefnd ekki að kafa ofan í saumana á málinu?
Um "Heilagt stríð" og "einelti" Vantrúar
Og hvað með þátt Péturs Péturssonar? Það er ómerkilegt af félaginu að ráðast á siðanefnd en láta eins og Pétur hafi ekkert haft með þetta að gera.
Akademískt frelsi kennarans ekki virt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 09:13 | Slóð | Facebook
Eldri færslur
- September 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Ágúst 2014
- Janúar 2014
- Október 2013
- Febrúar 2013
- Maí 2012
- Febrúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
RSS-straumar
Bloggvinir
- 1962
- astan
- bjorndarri
- elly
- finnurtg
- fraedingur
- frisk
- gussi
- hjaltirunar
- isleifure
- jensgud
- jevbmaack
- johannpall
- jonsigurjonsson
- killjoker
- krizziuz
- loopman
- maggadora
- malacai
- nerdumdigitalis
- orvitinn
- rafurmagnad
- svanurmd
- svartfugl
- vefritid
- vest1
- woland
- aring
- apalsson
- fsfi
- graceperla
- minos
- eyfeld
- andmenning
- legopanda
- omnivore
- dosi88
- styrmirr