Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2013
24.2.2013 | 16:16
Kristnu gildin eru þarna enn
Það er einungis fellt út að lagasetning skuli taka mið af kristnum gildum. Enn er talað um að:
Sjálfstæðisflokkurinn telur að kristin gildi séu þjóðinni til góðs nú sem aldrei fyrr og að hlúa beri að kirkju og trúarlífi. Sjálfstæðisflokkurinn vill standa vörð um þjóðkirkju Íslands samkvæmt stjórnarskrá.
Landsfundur telur mikilvægt að ríkisvaldið standi full skil á félagsgjöldum (sóknargjöldum) þjóðkirkjunnar og annarra trúfélaga.
Sjálfstæðisflokkurinn kýs semsagt ríkisafskipti af trúmálum og einhver óljós kristin gildi. Ríkið innheimtir engin félagsgjöld.
Vantrú: Kristilegi Sjálfstæðisfokkurinn
Tillaga um kristin gildi felld út | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
24.2.2013 | 15:12
Kristilegi Sjálfstæðisflokkurinn
Þessi ályktun kemur ekki eins og skrattinn úr sauðaleggnum. Síðustu ár hafa þingmenn Sjálfstæðisflokks verið í forsvari þeirra sem verja ríkiskirkjuna og kristni á Alþingi. Árni Johnsen mætti með Biblíuna í púltið þegar reyna átti að hafa leik- og grunnskólalög veraldleg, Þorgerður Katrín hefur verið iðin við að berjast gegn því að lífsskoðunarfélög fái sömu réttindi og trúfélög og Bjarni Benediktsson mætti fyrir nokkrum mánuðum í útvarpsþáttinn Harmageddon og varði hin kristilegu gildi. Ef stjórnmálaflokkur daðrar ítrekað við djöfulinn þarf varla að koma á óvart þegar fjandinn mætir á fund og hefur betur.
Kristin gildi ráði við lagasetningu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- September 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Ágúst 2014
- Janúar 2014
- Október 2013
- Febrúar 2013
- Maí 2012
- Febrúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
RSS-straumar
Bloggvinir
- 1962
- astan
- bjorndarri
- elly
- finnurtg
- fraedingur
- frisk
- gussi
- hjaltirunar
- isleifure
- jensgud
- jevbmaack
- johannpall
- jonsigurjonsson
- killjoker
- krizziuz
- loopman
- maggadora
- malacai
- nerdumdigitalis
- orvitinn
- rafurmagnad
- svanurmd
- svartfugl
- vefritid
- vest1
- woland
- aring
- apalsson
- fsfi
- graceperla
- minos
- eyfeld
- andmenning
- legopanda
- omnivore
- dosi88
- styrmirr