Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2015

Góđ tillaga

Ţađ vćri góđ framför ađ hćtta alfariđ sjálfkrafa skráningu eins eđa neins í trúfélag. Ađ vísu má spyrja hvort vćri ekki réttara ađ miđa viđ hćrri aldur - núna ţarf fólk ađ vera 16 ára til ađ ráđa sjálft skráningu sinni. Ţađ er ekki sýnileg ástćđa til ađ lćkka ţađ.

Kannski eigum viđ eftir ađ lifa ţann dag ađ ríkiđ hćtti ađ hafa áhuga á trúfélagsskráningu fólks. Ađ trúfélög verđi á svipuđum stađ í kerfinu og t.d. Frímerkjasafnarafélag Íslands, Hiđ íslenska garđyrkjufélag ... nú, eđa Vantrú.

Ţađ er ađ sjálfsögđu argasta tímaskekkja ađ vera međ ríkisrekna kirkju sem bođar opinbera hugmyndafrćđi og tekur sér rífleg "sóknargjöld" (sem eru ekki félagsgjöld) af sameiginlegum sjóđum.


mbl.is Börn skrái sig sjálf í trúfélög
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband