2.10.2006 | 11:19
Hjálpaði páfinn við að hylma yfir með barnaníðingum?
Breska ríkissjónvarpið BBC er þekkt af góðu einu fyrir vandaðar heimildamyndir sínar. Nú hafa þeir upplýst um hlut Benedikts páfa í því að hylma yfir kynferðisbrot kaþólskra presta gegn börnum. Barnaníð er einhver sá viðbjóðslegasti glæpur sem hægt er að fremja og hefur lagt líf fjölmargra í rúst. Að æðstu menn innan kaþólsku kirkjunnar séu í samkrulli við að fela glæpi hjá barnaníðingum innan kirkjunnar er grafalvarlegt.
Það var kannski ástæða fyrir því að hann bað til guðs um að vera ekki kjörinn páfi, með þessa fortíð á bakinu.
Saka BBC um fordómafulla atlögu að Benedikt páfa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.9.2006 | 17:22
Siðlausir prestar
Oft er sagt að trú sé forsenda góðs siðferðis. Ótal mörg dæmi eru þó um að trúin sé brigðul í þeim efnum, eins og svo mörgu öðru. Gott dæmi um það má sjá hjá þessum kaþólsku prestum í Bandaríkjunum sem rændu stórfé frá sjóði í eigu sóknarbarna sinna. Það bætir ekki úr skák að þeir eyddu fénu í fjárhættuspil!
Það er nokkuð augljóst að trú er engin trygging fyrir góðu siðferði nema síður sé og trúað fólk er ekkert betra fólk en trúlaust fólk.
Þjófóttir klerkar í klípu; einn situr í varðhaldi á meðan annar er á flótta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 18:55 | Slóð | Facebook
Eldri færslur
- September 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Ágúst 2014
- Janúar 2014
- Október 2013
- Febrúar 2013
- Maí 2012
- Febrúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
RSS-straumar
Bloggvinir
- 1962
- astan
- bjorndarri
- elly
- finnurtg
- fraedingur
- frisk
- gussi
- hjaltirunar
- isleifure
- jensgud
- jevbmaack
- johannpall
- jonsigurjonsson
- killjoker
- krizziuz
- loopman
- maggadora
- malacai
- nerdumdigitalis
- orvitinn
- rafurmagnad
- svanurmd
- svartfugl
- vefritid
- vest1
- woland
- aring
- apalsson
- fsfi
- graceperla
- minos
- eyfeld
- andmenning
- legopanda
- omnivore
- dosi88
- styrmirr