Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
9.2.2010 | 16:34
Harmleikur í Borgarfirði
Svona er ólíðandi á Íslandi. Hvers á vesalings konan að gjalda? Hún lagði á sig langt og strangt háskólanám, hefur (að því við best vitum) alltaf greitt sína skatta, en neyðist þrátt fyrir það til að hírast í íbúð. Íbúð! Þetta er ekki mönnum bjóðandi, hvað þá prestum.
Vilja byggja upp í Stafholti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.1.2010 | 13:55
Rúður og grunnstoðir samfélagsins
Rúða er rúða. Dapurlegra er að hugsa til þeirrar fjölskyldna sem þurfa að búa við heimilisofbeldi sem nefnt er eins og aukatriði í þessari frétt en af einhverjum ástæðum skrifar enginn blogg til að hneykslast á slíku. Það að brjóta rúðu í kirkju vekur athygli af því að það er óvenjulegt. Heimilisofbeldi er hins vegar hversdagslegt sem gerir það í raun enn sorglegra.
Oft og iðulega eru rúður brotnar í skólum án þess að nokkur líti á það sem árás á menntun eða lærdóm, hvað þá kennara eða handmennt, líffræði eða bókmenntir. Á miðnætti á áramótum kemur fyrir að menn og jafnvel unglingar séu ekki allsgáðir.
Enginn hugsandi trúleysingi færi að leggja þau spil upp í hendurnar á vælukjóum ríkiskirkjunnar að gera þá að einhverjum fórnarlömbum, því fátt er leiðinlegra en útburðarvæl þeirra við slíkar aðstæður, eins og sjá má í bloggfærslum við þessa frétt.
Biskupinn hefur líka bæst í grátkórinn og segir þetta rúðubrot "vega að grunnstoðum siðaðs samfélags". En rúða er bara rúða og ætli kirkjan sé ekki tryggð svo hún þurfi ekki að ganga á þessar fimm þúsund milljónir sem hún fær árlega frá ríkinu, eða aukasporslur.
Ekki er hægt að kommenta á moggabloggi Vantrúar en ef þið viljið gera athugasemd bendum við á spjallborðið okkar. Svo er alltaf hægt að lesa eitthvað áhugavert á vefsíðu Vantrúar.
24 rúður brotnar í Grensáskirkju | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:50 | Slóð | Facebook
5.11.2009 | 12:12
Fyrrverandi forstöðukona Frelsisins á flótta
Innflytjendalöggjöfin í Bandaríkjunum er með strangara móti og nú berast af því fréttir að íslensk kona hafi komist í kast við lögin þar í landi þegar hún reyndi að smygla sér inn í landið án tilskillina leyfa. Konan var handtekin en stakk af. Samkvæmt nýjustu fréttum er hún nú aftur í haldi lögreglunnar.Fréttirnar vöktu athygli okkar í Vantrú þar sem Linda Björk Magnúsdóttir hefur komið við sögu trúfélaga hér á landi því á sínum tíma voru hún forstöðukona trúfélagsins Frelsið.
Linda Björk komin aftur í varðhald | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.11.2009 | 12:10
Fyrrverandi forstöðukona Frelsisins á flótta
Innflytjendalöggjöfin í Bandaríkjunum er með strangara móti og nú berast af því fréttir að íslensk kona hafi komist í kast við lögin þar í landi þegar hún reyndi að smygla sér inn í landið án tilskillina leyfa. Konan var handtekin en stakk af. Samkvæmt nýjustu fréttum er hún nú aftur í haldi lögreglunnar.Fréttirnar vöktu athygli okkar í Vantrú þar sem Linda Björk Magnúsdóttir hefur komið við sögu trúfélaga hér á landi því á sínum tíma voru hún forstöðukona trúfélagsins Frelsið.
Íslensk kona á flótta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.11.2009 | 12:06
Fyrrverandi forstöðukona Frelsisins á flótta
Innflytjendalöggjöfin í Bandaríkjunum er með strangara móti og nú berast af því fréttir að íslensk kona hafi komist í kast við lögin þar í landi þegar hún reyndi að smygla sér inn í landið án tilskillina leyfa. Konan var handtekin en stakk af. Samkvæmt nýjustu fréttum er hún nú aftur í haldi lögreglunnar.Fréttirnar vöktu athygli okkar í Vantrú þar sem Linda Björk Magnúsdóttir hefur komið við sögu trúfélaga hér á landi því á sínum tíma voru hún forstöðukona trúfélagsins Frelsið.
Líklega óþolinmóð að komast til Bandaríkjanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.10.2009 | 14:29
Tengdasonur biskups fékk stöðuna
Það vantar að nefna það í þessari frétt að sá sem fékk stöðuna var séra Sigurður Arnarson tengdasonur biskups.
Nýlega hefur þessi staða í London verið lögð niður og þá vildi svo heppilega til að tengdasonurinn var ráðinn prestur í Kársnesprestakalli í Kópavogi þrátt fyrir að hæfari umsækjendur hafi sótt um starfið. Það má því spá öðru dómsmáli innan tíðar.
ps.Minnum á þúsundustu trúfélagsleiðréttingu Vantrúar.
.
Prestur fær dæmdar bætur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.10.2009 | 12:52
Til hamingju Ísland
Með þessu starfi styrkir Vantrú ríkissjóð um tæpar þrettán milljónir á næsta ári og hverju ári þar á eftir. Geri aðrir betur.
- Á vefsíðu Vantrúar er grein um þúsundustu trúfélagsskráninguna.
- Auk þess birtum við áhugavert viðtal við Gurrí Haralds sem var númer þúsund.
- Ef ykkur vantar aðstoð við að leiðrétta trúfélagsskráningu eru nánari upplýsingar hér.
Þúsund hafa breytt um trúfélag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:47 | Slóð | Facebook
28.10.2009 | 19:03
Skráið ykkur úr ríkiskirkjunni
Af viðbrögðum á bloggsíðum og öðrum miðlum virðast margir hneykslaðir á því að séra Gunnari verði svo ríkulega launað fyrir að þukla á ungum stúlkum. 20-30 milljónir eru samt ekki nema dropi í hafið þegar tillit er tekið til þess að ríkiskirkjan fær um fimm milljarða á ári frá hinu opinbera.
Vantrú hvetur fólk til að sýna óánægju sína í verki og skrá sig úr ríkiskirkjunni. Það er einfalt, þið sækið einfaldlega eyðublaðið (pdf skjal), prentið, fyllið út og komið til Þjóðskrár. Hægt er að senda eyðublaðið með símbréfi (s. 569 2949), pósti eða skila því til Þjóðskrár - Borgartúni 24 (Afgreiðslutími er frá 8:30 til 16:00)
Vantrú fagnar því um þessar mundir að hafa aðstoðað eitt þúsund manns við að leiðrétta trúfélagsskráningu. Bætist í hópinn.
Gunnari boðinn starfslokasamningur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:07 | Slóð | Facebook
26.10.2009 | 18:21
Svarthöfði hefur sést áður
Það er ekki langt síðan Svarthöfði mætti á prestastefnu. Það er óhætt að segja að sú uppákoma hafi vakið lukku og hafa hundruðir þúsunda séð myndband á því á netinu. Mynd af því atviki var t.d. valin spaugilegasta fréttaljósmyndin það árið.
Þess má geta að nú fagnar Vantrú því að hafa aðstoðað þúsund einstaklinga við að leiðrétta trúfélagsskráningu. Því fagnar að sjálfsögðu allt gott fólk.
Svarthöfði og Sinfó á CNN | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
26.10.2009 | 11:13
Þúsundasta trúfélagsleiðréttingin
Á föstudaginn fór ég með umslag á Þjóðskrá, það innihélt bunka af útfylltum trúfélagsskráningareyðublöðum, afraksturinn af haustátaki í trúfélagsleiðréttingarherferð Vantrúar. Því geri ég þetta að umtalsefni, að með þessum eyðublöðum náði herferðin því markmiði að leiðrétta skráningu eittþúsund einstaklinga. Af þessu tilefni langar mig að skrifa smávegis um þessa herferð, tildrög hennar, hugmyndir, markmið og áhrif.
Það var félagi Hjalti Rúnar Ómarsson sem átti upphaflegu hugmyndina á einhverjum Vantrúarhittingi. Hei, sagði hann, hvað með að halda skráðu-þig-úr-Þjóðkirkjunni-daginn einhvern tímann? Augu okkar mættust og við áttuðum okkur báðir á því að hann hafði hitt gersamlega í mark. Við biðum því ekki boðanna.
Lestu um Þúsundustu trúfélagsleiðréttinguna á Vantrú.is
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:15 | Slóð | Facebook
Eldri færslur
- September 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Ágúst 2014
- Janúar 2014
- Október 2013
- Febrúar 2013
- Maí 2012
- Febrúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
RSS-straumar
Bloggvinir
- 1962
- astan
- bjorndarri
- elly
- finnurtg
- fraedingur
- frisk
- gussi
- hjaltirunar
- isleifure
- jensgud
- jevbmaack
- johannpall
- jonsigurjonsson
- killjoker
- krizziuz
- loopman
- maggadora
- malacai
- nerdumdigitalis
- orvitinn
- rafurmagnad
- svanurmd
- svartfugl
- vefritid
- vest1
- woland
- aring
- apalsson
- fsfi
- graceperla
- minos
- eyfeld
- andmenning
- legopanda
- omnivore
- dosi88
- styrmirr