Leita í fréttum mbl.is

Opið bréf til útvarpsstjóra

Vantrú birtir af þessu tilefni opið bréf til útvarpsstjóra.

 

Við vorum að velta fyrir okkur, fyrst þið gáfuð morgunbænirnar eftir, hvort það sé ekki eðlilegt að við í Vantrú og aðrir trúleysingjar fáum fyrirhugaðan útvarpsþátt á sunnudagskvöldum? Varla er eðlilegt að kristniboðar fái þann tíma líka. 


mbl.is Morgunbæn áfram á RÚV
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband