26.2.2008 | 13:53
Trúfélagaskráningin er kolvitlaus
Ţađ blasir viđ ţegar trúfélagaskráning íslendinga er skođuđ ađ hún er kolvitlaus. Hér á landi eru börn sjálfkrafa skráđ í trúfélag móđur og fćstir velta skráningunni fyrir sér.
Kannanir sýna fram á ađ rétt rúmlega 50% ţjóđarinnar segjast ađhyllast kristna trú, samt eru 80.6% landsmanna skráđir í Ríkiskirkjuna og rétt rúmlega 90% alls í kristin trúfélög. Íslendingar eru upp til hópa sinnulausir í trúmálum, en í krafti auđs hefur Ríkiskirkjan fáránlega mikil völd og tređur sér í leik- og grunnskóla međ lygaáróđur sinn.
Af hverju í ósköpunu heldur Ríkiđ skrá yfir trúfélagsađild ţegna landsins? Er ekki mál ađ linni, látum trúfélög sjá um ađ halda skrá um sína félagsmenn og innheimta af ţeim gjöld.
Vantrú hefur undanfarin ár ađstođađ fólk viđ ađ leiđrétta trúfélagaskráningu sína og hefur nú ađstođađ rúmlega sex hundruđ manns. Langflestir taka ađstođ fagnandi og hafa veriđ lengi á leiđinni ađ skrá sig úr Ríkiskirkjunni - en frestađ ţví.
Viđ hvetjum ykkur til ađ leiđrétta skráningu ykkar. Ríkiskirkjan mismunar fólki, takiđ afstöđu.
0,9% ţjóđarinnar skiptu um trúfélag áriđ 2007 | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Trúmál og siđferđi | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Eldri fćrslur
- September 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Ágúst 2014
- Janúar 2014
- Október 2013
- Febrúar 2013
- Maí 2012
- Febrúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
RSS-straumar
Bloggvinir
- 1962
- astan
- bjorndarri
- elly
- finnurtg
- fraedingur
- frisk
- gussi
- hjaltirunar
- isleifure
- jensgud
- jevbmaack
- johannpall
- jonsigurjonsson
- killjoker
- krizziuz
- loopman
- maggadora
- malacai
- nerdumdigitalis
- orvitinn
- rafurmagnad
- svanurmd
- svartfugl
- vefritid
- vest1
- woland
- aring
- apalsson
- fsfi
- graceperla
- minos
- eyfeld
- andmenning
- legopanda
- omnivore
- dosi88
- styrmirr