Leita í fréttum mbl.is

Vetrarsólstöður 2008

Sólin er lífgjafi jarðar eins og menn hafa vitað í árþúsund. Nú er dagur stystur á norðurhveli og við finnum rækilega fyrir því á Íslandi. Árleg hringrás ljóss og myrkurs, lífs og dauða er meginstefið í trúarbrögðum mannkyns og engin tilviljun að nú höldum við hátíð ljóssins og lífsins. Í því sambandi geta menn deilt um hvort orðið jól er skylt orðinu sól eða hjól.
Lesið greinina um Vetrarsólstöður 2008 á Vantrú.is

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband