Leita í fréttum mbl.is

Bjarni Harðar og fyrirgefningin

Við erum best, aðrir eru aumingjar. Þannig hljómar boðskapur margra hálf-kristinna sem hafa á einhvern furðulegan hátt blandað saman trúarboðskap kirkjunnar og senofóbíu þjóðernishyggjunnar.

Einn slíkur er Bjarni Harðarson, yfirlýstur trúleysingi sem hælir kristnu siðgæði í bak og fyrir. Tilgangur Bjarna virðist einmitt vera að gera lítið úr þeim menningarheimi sem ekki telst kristinn. Boðskapurinn er einfaldur: Meðlimir hinna kristnu samfélaga (les: Vesturlandabúar) eru bestir, hinir eru aumingjar og ef ekki réttdræpir þá alla vega getum við sofið rótt þótt þeir séu drepnir í okkar nafni.

Lesið greinina Bjarni Harðar og fyrirgefningin á Vantrú.is


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband