Leita í fréttum mbl.is

Afhverju gefið þið Guði ekki séns?

Þegar sköpunarsinnar “rökræða” um uppruna heimsins og lífs þá vilja þeir oft meina að það sé argasta þröngsýni af hendi andstæðinga þeirra að útiloka fyrirfram allt sem kallast gæti yfirnáttúra. Þeim þykir það flestum vera stór galli nútíma vísinda að þau séu aldrei tilbúin til að taka yfirnáttúrulegri ívilnun sem gildri tilgátu.

Við fyrstu sýn kann þetta að hljóma voðalega skynsamlegt, því ekki viljum við vera þröngsýn og útiloka fyrirfram einhverja möguleika.

En af hverju höldum við þá til streitu þessu prinsipi okkar um að útiloka ávallt yfirnáttúru fyrirfram? Afhverju gefum við “Guði” ekki séns?

 Lesið framhald pistilsins á Vantrú.is


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband